Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 39
SKIPULAGSMÁL HÖFN LOFTMYNDIR - FJOLDI VERKEFNA 1981-1994 1200 120 MEÐALFJOLDI VERKEFNA A MÁNUÐI 1000 100 800 600 400 200 AKRANES REYKJAVÍK SELTJARNARNES / A'pSFEL'-SBÆF HAFNARFJÖRÐUR _KOPAVOGUR SANDGERÐI ' ~~GARDABÆR SUÐURNESJÁBÆR HVERAGE SELFOSS GRINDAVIK X VESTMANNAEYJAR Loftmyndataka af kaupstööum 1994. geta nú ávallt gengið að safni nýlegra mynda hvar sem er af landinu. Þess má geta að ef tekn- ar væru loftmyndir af öllu landinu í háflugi vegna kortagerðar (flughæð 5486 metrar, 60% yfirgrip og 25% hliðarskörun) þyrfti að taka um 10.000 myndir til þess að ná heilli þekju mynda. Hver mynd þekur svæði sem er um 8x8 km. í áætluninni var einnig gert ráð fyrir lágflugi af þéttbýli á þriggja ára fresti. Landmælingar Islands unnu eftir þessum hluta áætlunarinnar í nokkur sumur og reyndu jafnframt að tryggja tekjur til að standa straum af kostnaði. Það tókst ekki og því var reglubundinni myndatöku af þéttbýli hætt. Síðan hef- ur þessi myndataka nánast eingöngu tengst sérpöntuð- um verkefnum frá sveitarfélögum, einkum vegna skipu- lagskortagerðar. Tilgangur litmyndatökunnar 1994 var meðal annars að vekja athygli á mikilvægi reglubund- innar myndatöku og gagnsemi litmynda umfram svart- hvítar myndir af þéttbýli. Vinnsla og notkun Auk þess að taka nýjar loftmyndir á hverju sumri er rekin ljósmyndastofa á stofnuninni sem vinnur verkefni bæði fyrir Landmælingar Islands vegna kortagerðar stofnunarinnar og fyrir aðra notendur. Landmælingar Is- 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.