Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 63

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 63
HEILBRIGÐISMÁL Kennsla á gönguskíöum á golfvelli Húsavíkur á vegum Heilsuefllngar. Á annaö hundr- aö manns nutu kennslu, veitinga og veöurblíöu í febrú- ar. Ljósm. Sævar Haröarson. Samstarf er við heilsugæslustöð í Habo í Svíþjóð þar sem fram fer hóprannsókn á lífsháttum og líðan. Notuð eru gögn þaðan, einkum spurningalistar sem hafa verið þýddir og er samanburður á niður- stöðum því mögulegur. Akvörðun um verkefnaval er í höndum heimamanna og verkefni í bæjunum eru skipulögð í samráði við verkefnisstjóm. Skipta má verkefnunum í fimm flokka: 1. Heilsuefling á heilsugœslustöð Hópar fólks eru boðaðir til viðtals og skoðunar á heilsugæslustöð, til dæmis í tengslum við námskeið. Notaðir eru spumingalistar um lífs- hætti og líðan. Hóprannsókn hjá ákveðnum ald- urshópi bæjarbúa. Stuðst er við fyr- irmynd og mælitæki frá Habo. Til dæmis fór nú af stað á Húsa- vík rannsókn á hópi Húsvíkinga sem eru fæddir á árunum 1955 til 1959. Hver og einn kemur í viðtal og skoðun til hjúkrunarfræðings, læknis og tannlæknis. Notaðir eru spumingalistar þar sem spurt er um líðan og lífshætti, mældir líkamlegir þættir eins og blóðþrýstingur, blóð- fitu og fleira auk þess sem skoðun á tannheilsu fer fram. Þessum ein- staklingum er síðan fylgt eftir með skoðun eftir eitt til fimm ár. Sérstakir opnir tímar fyrir mæl- ingar og ráðgjöf á heilsugæslustöð. 2. Heilsuefling á vinnustöðum Samstarf starfsmanna, stéttarfé- laga, vinnuveitenda, heilsugæslu, bæjarfélags, íþróttafélaga og fleiri aðila. Námskeið fyrir starfsmenn. Fræðsla, mælingar á blóðþrýstingi og þoli, sjálfsmat á líðan og lífshátt- um, ráðleggingar um líkamsbeitingu og ráðgjöf um hreyfingu. Til dæmis voru haldin nokkur námskeið fyrir bæjarstarfsmenn í Hafnarfirði í haust og nú í febrúar hófst samstarf við nokkra vinnustaði í Hornafirði þar sem blandað er saman með svipuðum hætti og í Hafnarfirði fræðslu um Iífshætti, mat á líkamlegu ástandi og sérstakri fræðslu um líkamsbeitingu. 3. Heilsuefling í skólum Valgrein um heilsueflingu í grunnskóla. Þemavika um heilsueflingu í grunnskóla. Fræðsla um mataræði til nem- enda, kennara og foreldra í sam- vinnu við Manneldisráð. Fræðsla um varnir gegn neyslu tóbaks, áfengis og vímuefna. Aukið vægi heilsueflingar í kennslu í íþróttum, heimilisfræði, líffræði og fleiri greinum. Aukin samvinna kennara, nem- enda, heilsugæslu, bæjarfélags og félaga. 4. Heilsuefling fyrir almenning Almenningshlaup í samvinnu við UMFI og Iþróttir fyrir alla sum- arið 1994. Fyrirhugað almennings- hlaup haustið 1995. Göngu- og skokkhópar. Sam- starf heilsugæslu, íþróttafélags og bæjar. Til dæmis hafa verið settir á laggirnar gönguhópar í Hornafirði og til stendur að setja af stað slíkan hóp í Hafnarfirði í tengslum við heilsueflinguna þar. í Hveragerði hefur verið stofnuð almennings- íþróttadeildin Heilsubót. Fræðsla í fjölmiðlum. Fréttir og fræðsla í staðbundnum blöðum, út- varpi og sjónvarpi. Atak um lleiri reyklausa vinnu- staði. Samstarf við bæ og krabba- meinsfélag. 57 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.