Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 37
SKIPULAGSMÁL Olafsfjörður. Loftmynd: Landmælingar Islands, 7. ágúst 1994. Nýjar litmyndir frá Landmœlingum Islands Þorvaldur Bragason deildarstjóri og Magniís Guðmundsson landfraðingur Landmœlingum Islands Inngangur Landmælingar Islands hafa meðal annars það hlutverk að taka loftmyndir vegna kortagerðar og tengdra verkefna hér á landi. Stofnunin hefur séð um töku loft- mynda á hverju ári síðan 1950 og varðveitt þær í loftmyndasafni. Einnig eru í safninu loft- myndir sem erlendar stofnanir hafa látið taka af landinu í áranna rás. Alls geymir safnið nú yfir 130.000 myndir frá tímabilinu 1937-1994 og er það mikill kostur fyrir notendur að geta gengið að heildarsafni mynda af öllu landinu á einum stað. Svarthvítar myndir hafa verið ráð- andi í myndatökunni en á seinni árum hefur litmynda- taka færst í vöxt. Síðastliðið sumar voru meðal annars teknar litmyndir af 30 kaupstöðum á landinu. Um loftmyndatöku Við loftmyndatöku eru notaðar stórar myndavélar og sérútbúnar flugvélar, en búnaður til töku og vinnslu loft- mynda er mun stærri og dýrari en almennt þekkist í ljós- myndagerð. Landmælingar íslands hafa leigt flugvélar til loftmyndatöku en notað eigin myndavélar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.