Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 35

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 35
VEITUR Leirhöfn. Dýrleif Andrésdóttir tók myndina. hins vegar ekki nema 40% þátttaka. Því varð sú lögn að bíða um sinn, en stefnt er að nýrri þátttökuathugun fyrir lok ársins 1997, en skv. hag- kvæmnisútreikningum er 90% þátt- taka lágmark. Framkvæmdastjóri, Guðmundur Örn Benediktsson, var ráðinn til starfa og hafist var handa við að lagfæra borholuna, sem boruð hafði verið á árinu 1988. Dæluhús með gufuskilju var byggt skammt frá holunni og stofnæð lögð þaðan að fiskeldisstöðinni Silfurstjömunni og hún tengd. Heimæð var svo lögð frá Silfurstjömunni í Núp I, vélaverk- stæði Guðmundar og Núp II og var notkun hafin hjá þessum aðilum fyr- ir jól. Dreifikerfið á Kópaskeri og heim- æðar bænda voru frágengnar sl. haust og tvö af fjórum dæluhúsum byggð. Einmuna tíð og samhugur í verki varð til þess að framkvæmdir gengu vonum framar og engin slys urðu á mönn- um né stór- felldur kostn- a ð a r a u k i. Verkið var unnið af heimamönn- um að lang- mestu leyti og bændur sáu sjálfir um sínar heim- t a u g a r . Kostnaðará- ætlun hljóðar upp á rúmar 63 milljónir króna fyrri áfanginn sem lokið verð- ur við í sumar. Öxarfjörðurinn hefur að geyma eitt öflugusta háhitasvæði landsins og gríðarlegir möguleikar eru í boði með Jökulsá á Fjöllum í næsta ná- grenni til kælingar vatns og/eða guf- unnar niður í nánast hvaða hitastig sem verkast vill. Borholan við Skógalón var upp- haflega hugsuð sem rannsóknar- hola, en þar sem fjármagn var ekki nægilegt af hálfu ríkisins til fram- kvæmdanna var leitað eftir stuðn- ingi heimamanna. Seljalax hf. með Björn Benediktsson, fyrrverandi oddvita, í broddi fylkingar lagði til fjármagn með því skilyrði að holan yrði miðuð við að geta nýst heima- mönnum ef hún heppnaðist og sú varð reyndin. Holan, sem er 322 m djúp, gefur 40-50 1/sek. í sjálf- rennsli af 98° C heitu vatni. Sýni af vatninu og gasi voru tekin upp úr holunni við Skógalón fljótlega eftir borun og kom þá í ljós að nokkurt magn lífrænna gastegunda greindist. Fundur þessa lífræna gass er frá- brugðinn venjulegum háhitagasteg- undum og er einstæður hér á landi. Með tilkomu Hitaveitu Öxarfjarð- arhéraðs er fyrst og fremst um aukin lífsgæði að ræða til handa íbúunum, en einnig er veitan kærkomin í ný- sköpun eins og ferðaþjónustu, sem við viljum leggja áherslu á sem upp- bót á samdrátt í sauðfjárrækt á svæðinu. EGLA -röð ogregla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Símar: 628450 688420 688459 Fax 28819 ]/l0u vb.muis 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.