Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 40

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 40
SKIPULAGSMAL lands þurfa að alla sértekna með sölu gagna til þess að greiða um 40% af rekstrarkostnaði. Um þriðjungur þess fæst af tekjum af verkefnum fjarkönnunardeildar, að stærstum hluta vegna sölu á loftmyndum. Heildarskráning loftmyndasafnsins samkvæmt nýju skráningarkerfi hófst árið 1981. Frá þeim tíma hefur verið byggt upp upplýsingakerfi urn loftmyndir og fylgst vel með framleiðslu og notkun þeirra. Á tímabil- inu 1981-1994 voru teknar um 43.000 loftmyndir. Myndatökudagar voru 16 á ári að meðaltali og flugtími 48 klst, teknar voru um 3000 loftmyndir og myndaðir um 6400 lengdarkílómetrar að meðaltali á ári. Fram- leiðsluverkefni á þessu tímabili fyrir aðra en Landmæl- ingar íslands voru um 900 á ári. Þau dreifast þannig á árið að flest verkefni koma inn og eru unnin á suinrin en fæst yfir háveturinn. Að meðaltali voru unnar rúmlega tíu þúsund myndir á ári á áðumefndu tímabili, þar af um helmingur fyrir notendur utan stofnunarinnar. Myndir Landmælinga íslands vom aðallega snertimyndir, gerðar NOTKUNLOFTMYNDA Verkefni á ári 200 NOTENDUR LOFTMYNDA - SKIPTING VERKEFNA vegna loftmyndasafns og landgreiningar fyrir kortagerð. Um helmingur tekna af loftmyndum fæst vegna sölu stækkana til viðskiptavina, en urn 1400 stækkanir eru unnar á ári. Flest verkefni á sviði loftmynda eru unnin fyrir ein- staklinga (46%), þá ríkisstofnanir (28%) og síðan sveit- arfélög og fyrirtæki (26%). Helstu notkunarsvið við- skiptavina stofnunarinnar á fyrrnefndu tímabili voru: byggðaskipulag, landfræði- og jarðfræðirannsóknir, landanterki og landsala, kortagerð, sumarbyggð, gróður- rannsóknir og landgræðsla. Lokaorö Loftmyndir eru grundvallargögn við skipulag og kortagerð. Nákvæm framkvæmdakort em byggð á þeini og með því að byggja í verkefnum frá upphafi á notkun loftmynda sparast fjármunir á seinni stigum. Mikilvægt er að gerð verði áætlun um loftmyndatöku af öllum þétt- býlisstöðum landsins. Taka þarf ákvörðun fyrir hvern stað um myndatökusvæði og velja flughæð og stefnu fluglína. Þetta þarf að gerast í samráði Landmælinga ís- lands, sveitarstjómarmanna og skipulagsyfirvalda. Við gerð áætlunarinnar þarf að tryggja fjármögnun og taka tillit til þarfanna á hverjum stað, með sem mesta hag- kvæmni og notagildi að leiðarljósi. Helstu heimildir: Aerial Photography in the Nordic Countries, 1994. (Sameiginleg skýrsla norrænna kortastofnana). Ágúst Guðmundsson, 1985: Reglubundið loftmyndaflug af íslandi. Áætlun. (Fylgirit með fjárlagatillögum Landmælinga íslands 1985). Loftmyndir af íslandi 1981-1994. Ársskýrslur fjarkönnunardeildar Landmæl- inga íslands. LMÍ 1982-1995. Þorvaldur Bragason og Magnús Guðmundsson, 1994: Loftmyndir. AVS 15. árg. 4. tbl., bls. 71-74. 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.