Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 45

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 45
MENNINGARMÁL □valarheimiliö Höföi, Grundahverfi og Jörundarholt á Akranesi. Fjær á myndinni er jöröin Innsti-Vogur sem bærinn festi nýlega kaup á. Ljósm. Mats Wibe Lund. Sjálfseignaríbúöirnar 27 og Dvalarheimiliö Höföi fjær. Grettistaki lyft viö Höföa. Listamaöurinn, Magnús Tómasson, heldur i spottann til vinstri. myndlistarmanna var falið að velja fjóra þátttakendur til þess að gera tillögur að listaverkinu í lokaðri samkeppni að undangengnu forvali. Samkeppnisreglur SIM skyldu gilda um samkeppnina. Tilgangur samkeppninnar var að fá fram tillögur sem til þess væru fallnar að útfæra í fullri stærð. Að lokinni samkeppninni átti svo að taka ákvörðun um hvaða verk yrði valið til útfærslu ef um framkvæmd verksins semdist. Verkefnið fólst í því að gera tillögu að myndverki sem komið yrði fyrir á grænu torgi við aðkomuna að Dvalarheimilinu Höfða. Verkinu var ætlað að vera með í því að móta aðkomu og ásýnd dvalarheimilisins. Það var ósk út- boðsaðila að listaverkið endurspegl- aði aðstæður og væri sjónrænt örvandi í umhverfinu. Niöurstaöa dómnefndar I bréfi dómnefndar var úrtaki Iistamanna boðið að senda inn gögn til dómnefndar. 22 listamenn sendu inn gögn. Úr þeim hópi voru síðan valdir fjórir listamenn til þátttöku í lokaðri samkeppni. Þeir voru: Bryn- hildur Þorgeirsdóttir, Inga Sigga Ragnarsdóttir, Magnús Tómasson og Sigurður Guðmundsson, allt vel þekktir fslenskir listamenn. Dóm- nefnd var sammála um að tillögum- ar frá listamönnunum fjórum upp- fylltu allar ákvæði keppnislýsingar og skil þeirra og frágangur því full- nægjandi. Fyrstu verðlaun í samkeppninni hlaut verkið „Grettistak“ eftir Magnús Tómasson. Um verkið segir í lýsingu: „Það samanstendur af þremur þrístrendingum gerðum úr ryðfríu stáli, sem halda uppi stóru bjargi. Stálformin standa í vatns- tjöm á upphækkuðum stalli. Verkið sem er á áttunda metra á hæð hefur mikla reisn þar sem það gnæfir yfir lágreistar húsaraðimar handan göt- unnar. Skemmtileg og huglæg flétta og mjög kröftug í efnistökum. Verkið er ögrandi í stærð sinni og spenntu samspili stáls og steins. Verkið er fornt að yfirbragði og hæfir vel staðnum. Verkið er hring- sætt.“ I dómnefndinni sátu Ingvar Ingvarsson, formaður, Magnús Kjartansson, Daníel Agústínusson, Helgi Gíslason og Ragna Krist- mundsdóttir. Ritari var Jóhannes Ingibjartsson, en ráðgjafi nefndar- innar Ævar Harðarson arkitekt. Gerður var samningur við Magn- ús Tómasson um listaverkið fyrir kr. 5.900.000-. Hann tæki sjálfur að sér að annast alla verkþætti, m.a. samn- inga við undirverktaka. Listskreytingasjódur rík- /s/fis Listskreytingasjóður ríkisins greiðir stóran hluta af kostnaði við 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.