Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Blaðsíða 16
UMHVERFISMÁL Jarðgerðarverkefni Sorpu - endurvinnsla garðaúrgangs af höfuðborgarsvæðinu - Björn Gnðbrandur Jónsson umhverjisráðgjaji Fyrir réttu ári birtist hér í Sveitarstjómarmálum grein eftir undirritaðan um jarðgerð. Jarðgerð er í stuttu máli endurvinnsla á hvers kyns úrgangi af líffræðilegum upp- runa. Afurð þessarar endurvinnslu er næringarríkur jarð- vegsbætir sem nýtist til hvers kyns ræktunar og upp- græðslu. Úrgangur af líffræðilegum uppmna er stór hluti af heildarmagni þess úrgangs sem reglulega fellur til í samfélaginu, einhvers staðar um og yfir 60%". Pappír og pappi, timburúrgangur, matarleifar, úrgangur frá mat- vælavinnslu hvers konar, seyra úr rotþróm, garðaúrgang- ur, allir eru þessir efnaflokkar af líffræðilegum uppruna og flestir þ.a.l. hæfir í jarðgerð. Að öðru leyti er vísað í téða grein um almenn atriði varðandi jarðgerð. A því ári sem síðan er liðið hafa nokkur jarðgerðar- verkefni verið gangsett hérlendis. Umfangsmest þeirra er jarðgerðarverkefni Sorpu bs. þar sem unnið er með " Þctta hlutfall er byggt á skýrslu umhverfisráðherra frá því í febrúar 1991 (Skýrsla um framtíðarskipan sorphirðu, meðferð úrgangsefna og endurvinnslu) og verkefninu um Grænar fjölskyldur frá sama ári (sjá Sveitarstjómarmál 1. tbl. 1992). í þessu hlutfalli er gert ráð fyrir úrgangi frá atvinnurekstri. Hins er að geta að skilgreiningar á úrgangi eru enn á reiki og óljóst hvort t.d. er rciknað með úrgangi frá landbúnaði í skýrslu umhverfisráðherra og Ijóst að ekki er reiknað með afgangsefnum við byggingarframkvæmdir, uppgröft og efnistöku hvers konar. Af þessu er ljóst að hlutfallstölur geta breyst verulega allt eftir því hvaða skil- greiningar eru notaðar. 1 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.