Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Síða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1995, Síða 39
SKIPULAGSMÁL HÖFN LOFTMYNDIR - FJOLDI VERKEFNA 1981-1994 1200 120 MEÐALFJOLDI VERKEFNA A MÁNUÐI 1000 100 800 600 400 200 AKRANES REYKJAVÍK SELTJARNARNES / A'pSFEL'-SBÆF HAFNARFJÖRÐUR _KOPAVOGUR SANDGERÐI ' ~~GARDABÆR SUÐURNESJÁBÆR HVERAGE SELFOSS GRINDAVIK X VESTMANNAEYJAR Loftmyndataka af kaupstööum 1994. geta nú ávallt gengið að safni nýlegra mynda hvar sem er af landinu. Þess má geta að ef tekn- ar væru loftmyndir af öllu landinu í háflugi vegna kortagerðar (flughæð 5486 metrar, 60% yfirgrip og 25% hliðarskörun) þyrfti að taka um 10.000 myndir til þess að ná heilli þekju mynda. Hver mynd þekur svæði sem er um 8x8 km. í áætluninni var einnig gert ráð fyrir lágflugi af þéttbýli á þriggja ára fresti. Landmælingar Islands unnu eftir þessum hluta áætlunarinnar í nokkur sumur og reyndu jafnframt að tryggja tekjur til að standa straum af kostnaði. Það tókst ekki og því var reglubundinni myndatöku af þéttbýli hætt. Síðan hef- ur þessi myndataka nánast eingöngu tengst sérpöntuð- um verkefnum frá sveitarfélögum, einkum vegna skipu- lagskortagerðar. Tilgangur litmyndatökunnar 1994 var meðal annars að vekja athygli á mikilvægi reglubund- innar myndatöku og gagnsemi litmynda umfram svart- hvítar myndir af þéttbýli. Vinnsla og notkun Auk þess að taka nýjar loftmyndir á hverju sumri er rekin ljósmyndastofa á stofnuninni sem vinnur verkefni bæði fyrir Landmælingar Islands vegna kortagerðar stofnunarinnar og fyrir aðra notendur. Landmælingar Is- 33

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.