Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 42

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 42
FRÆÐSLUMAL Sigurður Magnússon (ritstj.) Litríkt land - lifandi skóli. Afmælisrit. Guð- mundur Magnússon. Reykjavík, Ið- unn. Englund, Tomas. 1986. Curriculum as a political problem. Uppsala, Uppsala studies in education 25, Studentlitt- eratur/Chartwell-Bratt. Gerður G. Óskarsdóttir. 1995. The for- gotten half. Comparison of dropouts and graduates in their early work ex- perience - the lcelandic case. Reykja- vfk, Social science institute and Uni- versity press. University of Iceland. Goodlad, John I. og Tyler, Louise L. 1979. ,,The personal domain: Curricular meaning". I Goodlad (rit- stj.) „Curriculum inquiry”. McGraw- Hill. Gretar G. Marinósson 1992. ,,Den videregáende skolen for alle. Erfarin- ger fra kursvirksomhet“. I Johnsen, Berit H. (ritstj.)“.Vidaregáende skole/- gymnasieskole för alle“. Þroska- hjálp/NFPU. Bls. 23-28. Johnsen, Berit H. 1992. Getum við lært af reynslunni frá Meland? Ingvald Bastesen svarar spurningum. Grein í Skólinn fyrir alla - heimabyggðin fyr- irallanr. 1/1992. Johnsen, Berit H. 1993. Nordisk lovgiv- ing og retningslinjer om den videre- gáende skolen for alle. Grein í John- sen, Berit H. (ritstj.) „Vidaregáende skole/gymnasieskole för alle“. Þroska- hjálp/NFPU. Bls. 69-75. Johnsen, Berit H. 1996 a. Heimabyggðin fyrir alla. Skýrsla nr. 1. Könnun um menntamál. Grunnskólinn. Egilsstað- ir, Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra, Austurlandi. Johnsen, Berit H. 1996 b. Heimabyggðin fyrir alla. Skýrsla nr. 2. Könnun um menntamál. Framhaldsskólinn. Egils- staðir, Svæðisskrifstofa málefna fatl- aðra, Austurlandi. Kennarasamband Islands. 1992. Skóla- stefna Kennarasambands Islands 1991-1994. Mennt er máttur. Kristjana Bergsdóttir. 1991 a. Ódagsett bréf til Stjómunamefndar (framhalds- skóla á Austurlandi). Kristjana Bergsdóttir. 1991 b. Bréf dag- sett 16. maí 1991 til Stjómunamefnd- ar (framhaldsskóla á Austurlandi). Lundgren, Ulf. 1990. OECD-rapporten - en bakgrunn. í Granheim, Marit o.fl. (ritstj.) Utdanningskvalitet - styrbar eller ustyrlig? Tano. Lög um framhaldsskóla nr. 57/1988 með breytingum laga nr. 107/1988 og nr. 72/1989. RÁÐSTEFNUR Lög um gmnnskóla nr. 63/1974. Lög um gmnnskóla nr. 66/1995. Lög um málefni fatlaðra nr. 59/1992. Menntamálaráðuneytið. 1989. Aðal- námsskrá gmnnskóla. Menntamálaráðuneytið. 1991. Til nýrrar aldar. Framkvæmdaáætlun mennta- málaráðuneytisins í skólamálum til ársins 2000. Menntamálaráðuneytið. 1993. Nefnd um mótun menntastefnu. Afangaskýrsla. Reykjavík í janúar 1993. Menntamálaráðuneytið. 1994. Nefnd um mótun menntastefnu. Skýrsla. Reykja- vík í júni 1994. Reglugerð um framhaldsskóla nr. 23/1991. Reglugerð um sérkennslu nr. 106/1992. Sigríður Valgeirsdóttir. 1992 a. Skýrsla um sérkennslukönnun í grunnskólum árið 1990. Menntamálaráðuneytið. Sigríður Valgeirsdóttir. 1992 b. Skýrsla um sérkennslukönnun í framhalds- skólum árið 1990. Menntamálaráðu- neytið. Tangen, Reidun. 1993. Ungdom med særlige vansker. Mötet med den videregáende skolen. Oslo, Ad Notam Gyldendal. Ráðstefna um ferlimál fatlaðra 26. nóvember Hinn 19. júní sl. var á vegum sam- bandsins haldinn fundur með ferlinefnd félagsmálaráðuneytisins og helstu hagsmunaaðilum fatlaðra. A fundinum ríkti mikill einhugur um að átak yrði gert í þjóðfélaginu í að- gengismálum. A fundinum var ákveðið að efna til ráðstefnu í haust um aðgengi fyrir fatlaða og reyndar fyrir alla um leið og kynning færi fram á nýju skipu- lags- og byggingarlögunum, sem samþykkt voru hinn 15. maí sl. Jafn- framt verður kynnt ný skipulags- reglugerð og ný byggingarreglugerð sem nú er unnið að. A undanförnum árum hefur verið unnið að gerð handbókar sem hefur hlotið vinnuheitið „Aðgengi fyrir alla“ og verður hún kynnt á ráðstefn- unni auk þess sem fjallað verður um ýmis önnur mikilvæg mál. Ráðstefnan verður haldin 26. nóv- ember á Hótel Sögu í tengslum við árlegan fund Félags byggingarfull- trúa og Sambands tæknimanna sveit- arfélaga. „Það er mjög áríðandi að sem flestir sveitarstjómarmenn, bygging- arfulltrúar, tæknimenn sveitarfélaga, aðgengisnefndir sveitarfélaga, hönn- Aðalfundir SSH og SSS Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) í ár verður haldinn í Hafnarborg í Hafn- arfirði laugardaginn 4. október og hefst kl. 9 árdegis. uðir og verktakar sæki ráðstefnuna," segir Olafur Jensson, en hann hefur verið fenginn til að vinna að aðgeng- ismálum fatlaðra. Er það í samræmi við samkomulag það sem félags- málaráðuneytið og sambandið gerðu í febrúar sl. um yfirtöku sambands- ins á ferlimálum fatlaðra, eins og frá var skýrt í 1. tbl. þessa árs. Nánari upplýsingar um ráðstefn- una veitir Olafur í síma 553 9036. Aðalfundur Sambands sveitarfé- laga á Suðurnesjum (SSS) verður haldinn í húsakynnum Fjölbrauta- skóla Suðurnesja í Reykjanesbæ föstudaginn 10. og laugardaginn 11. október. FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.