Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 15

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 15
SKIPULAGSMÁL Á leiö í Langasjó. Svæðisskipulag miðhálendis íslands Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins Aódragandi Þörfin fyrir skipulag á hálendinu hefur aukist inikið á síðustu árum. Þrátt fyrir að miðhálendið nái yfir um 40% flatarmáls landsins er ástand í skipulags- og byggingar- málum þar eins og hjá vanþróuðustu ríkjum. Þessu þarf að breyta þannig að málsmeðferð byggingarmála sé að minnsta kosti ekki lakari en á hinu þróaða láglendi Islands. Því þarf að gera svæðisskipulag fyrir allt svæðið þar sem lagðar eru meg- inlínur og mörkuð stefna. Síðan þarf að fara nánar í saumana á svæðum þar sem mannvirkjagerð mun eiga sér stað. Þeim sem sækja inn á hálendið fjölgar stöðugt, þeir hafa mismun- andi þarfir eða áhugamál og eru á ferðinni á öllum tímum árs. Aður fyrr var hálendið einkum notað til beitar og veiða en nú sækja þangað ferðamenn, þar eru reist orkumann- virki og línur, byggðir tjallaskálar og ýmsar náttúruperlur verndaðar skv. lögum. Allar byggingarframkvæmdir á hálendinu breyta umhverfmu og því er nauðsynlegt að um þær sé fjallað á sama hátt og framkvæmdir á lág- 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.