Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 61
STJÓRNSÝSLA heild sinni. Dagleg starfsmanna- stjómun liggur síðan hjá hverju sviði. Yfirumsjón með öllum launasamn- ingum og launamálum starfsmanna Hornafjarðarbæjar. Umsjón með fræðslu, þjálfun og endurmenntun starfsmanna, nýráðningum, upplýs- inga- og hvatningakerfi og launaút- reikningur. 2. Stjórnsýsla Tenging og samskipti við nefndir og fyrirtæki í eigu bæjarfélagsins ásamt tengingu við stjórnendur. Yfírumsjón og útgáfa fjárhagsáætl- unar. Umsjón með skjalavörslu, fundargerðum og fundarboðunum. 3. Tölvumál Yfirumsjón og stefnumótun í tölvumálum ásamt samhæfingu og eftirliti með tölvukerfi bæjarfélags- ins. 4. Atvinnumál Umsjón með atvinnumálum Hornafjarðarbæjar, þar með talin nýsköpun í atvinnulífinu og vinnu- miðlun. Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- sviðs er starfsmaður atvinnumála- nefndar og landbúnaðamefndar. 5. Aðalskrifstofa Umsjón með aðalskrifstofu Homafjarðarbæjar, s.s. móttöku, af- greiðslu, símavörslu o.fl. Fjármálasvið Hlutverk Hlutverk fjármálasviðs er að hafa yfirumsjón með fjármálalegri stjómun Hornafjarðarbæjar. Fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs er yfir- maður þess sviðs. Helstu verksvið Þau verksvið sem fjármálasvið ber ábyrgð á eru eftirfarandi: 1. Fjárhags- og greiðsluáætlanir Mótun fjárhagsramma vegna fjár- hagsáætlanagerðar Hornafjarðar. Hvert svið hefur umsjón með því að gera fjárhagsáætlun fyrir sitt svið innan þess ramma sem mótaður hef- ur verið. Fjármálasviðið gerir tekju- áætlun og lánaáætlun fyrir sveitarfé- lagið, ásamt gerð greiðsluáætlunar og lánsfjáráætlunar. FJARMALASVIÐ Fjárhags- og Fjárreiöur Uppgjör og Bókhalds- og greiösluáætlanir hagtölur innra eftirlit 2. Fjárreiður Greiðsla, innheimta og útgáfa reikninga. Hafnarsjóður. 3. Uppgjör og hagtölur Gerð samantektar um fjárhags- stöðu miðað við áætlun fyrir hvert svið. Gerð rekstraruppgjörs eftir 4 mánuði, 8 mánuði og 12 mánuði. Samantekt ýmissa hagtalna. 4. Bókhald og innra eftirlit Skráning, afstemming og innra eftirlit bókhalds. Heilbrigðis• og félagsmálasvið Hlutverk Hlutverk heilbrigðis- og félags- málasviðs er að hafa umsjón og framkvæmd með heilbrigðis-, öldrunar- og félagsmálum Horna- fjarðar. Framkvæmdastjóri heil- brigðis- og félagsmálasviðs er yfir- maður sviðsins. Helstu verksvið 1. Heilbrigðis- og öldrunar- þjónusta Framkvæmd stefnu í heilbrigðis- og öldrunarþjónustu Austur- Skaftafellssýslu, ásamt framkvæmd á samningi við ríkisvaldið um til- raunaverkefni í heilbrigðismálum. 2. Heilsugæslustöð Heilsugæsluþjónusta fyrir íbúa Austur-Skaftafellssýslu og fram- kvæmd laga nr. 97/1990 um heil- brigðisþjónustu. 3. Hjúkrunarheimili og dvalar- heimili aldraðra . Hjúkrunar- og öldrunarþjónusta fyrir íbúa Austur-Skaftafellssýslu. 25 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.