Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 60

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 60
STJÓRNSÝSLA Nýskipan stjórnsýslu Hornafjarðar Anna Sigurðardóttir, framkvœmdastjóri stjórnsýslusviðs Hornajjarðar Skipurit Hornafjardarbæjar 1. janúar 1997 Bæjarstjórn Hornafjarðarbæjar samþykkti 19. desember 1996 breytingar á stjórnsýslu Horna- fjarðabæjar, en Homafjarðarbær var stofnaður 12. júní 1994 með sam- einingu Hafnar, Nesjahrepps og Mýrahrepps. Nýja skipuritið öðlað- ist gildi 1. janúar 1997. Astæða þótti til að gera breytingar vegna þeirra umfangsmiklu breyt- inga sem hafa orðið á starfsemi sveitarfélagsins á sl. árum. Sveitar- félagið, sem reynslusveitarfélag, hefur tekið alfarið við rekstri heil- brigðis- og öldmnarþjónustu af rík- inu, yfirtekið málefni fatlaðra, stofnað skólaskrifstofu og yfirtekið rekstur grunnskólans. VSÓ-Rekstrarráðgjöf var ráðin til að gera úttekt á stjómkerfi bæjarfé- lagsins og var verkefnið unnið í nánu samráði við starfsmenn þess. Skipulag stjórnsýslunnar Bæjarstjórn samþykkti eftirfar- andi svið og verkaskiptingu ntilli þeirra: Stjórnsýslusvió Hlutverk Stjórnsýslusvið hefur það hlut- verk að hafa umsjón með allri stjómsýslu Homafjarðar og er stoð- svið í skipuriti bæjarins. Yfirmaður þess er framkvæmdastjóri stjórn- sýslusviðs. Þau verksvið sem stjómsýslusvið ber ábyrgð á em eftirfarandi: Starfsmannamál Stjórnsýsla Tölvumál Atvinnumál Aöalskrifstofa 1. Starfsmannamál Framkvæmd og útfærsla starfs- mannastjórnunar fyrir Hornafjörð í 250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.