Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Síða 60

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Síða 60
STJÓRNSÝSLA Nýskipan stjórnsýslu Hornafjarðar Anna Sigurðardóttir, framkvœmdastjóri stjórnsýslusviðs Hornajjarðar Skipurit Hornafjardarbæjar 1. janúar 1997 Bæjarstjórn Hornafjarðarbæjar samþykkti 19. desember 1996 breytingar á stjórnsýslu Horna- fjarðabæjar, en Homafjarðarbær var stofnaður 12. júní 1994 með sam- einingu Hafnar, Nesjahrepps og Mýrahrepps. Nýja skipuritið öðlað- ist gildi 1. janúar 1997. Astæða þótti til að gera breytingar vegna þeirra umfangsmiklu breyt- inga sem hafa orðið á starfsemi sveitarfélagsins á sl. árum. Sveitar- félagið, sem reynslusveitarfélag, hefur tekið alfarið við rekstri heil- brigðis- og öldmnarþjónustu af rík- inu, yfirtekið málefni fatlaðra, stofnað skólaskrifstofu og yfirtekið rekstur grunnskólans. VSÓ-Rekstrarráðgjöf var ráðin til að gera úttekt á stjómkerfi bæjarfé- lagsins og var verkefnið unnið í nánu samráði við starfsmenn þess. Skipulag stjórnsýslunnar Bæjarstjórn samþykkti eftirfar- andi svið og verkaskiptingu ntilli þeirra: Stjórnsýslusvió Hlutverk Stjórnsýslusvið hefur það hlut- verk að hafa umsjón með allri stjómsýslu Homafjarðar og er stoð- svið í skipuriti bæjarins. Yfirmaður þess er framkvæmdastjóri stjórn- sýslusviðs. Þau verksvið sem stjómsýslusvið ber ábyrgð á em eftirfarandi: Starfsmannamál Stjórnsýsla Tölvumál Atvinnumál Aöalskrifstofa 1. Starfsmannamál Framkvæmd og útfærsla starfs- mannastjórnunar fyrir Hornafjörð í 250

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.