Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1997, Blaðsíða 9
AFMÆLI Frá frumbyggjasamkomunni í Skjólgaröi 29. júní. Myndirnar meö greininni tók Jónas Þór Jóhannsson. Umhverfisverkefni Eitt af því sem Egilsstaðabær hefur lagt áherslu á eru úrbætur í umhverfismálum og undanfarin tvö ár hefur Sigurborg Hannesdóttir unnið að stefnumótun fyrir bæj- arstjóm í umhverfismálum. Gerð hefur verið grein fyrir þessu verkefni áður í Sveitarstjómarmálum. A hátíðar- fundi bæjarstjómar 8. júlí sl. vom samþylckt markmið Egilsstaðabæjar í umhverfismálum og eru þeim gerð nánari skil annars staðar í blaðinu. Ljóst er að almenn- ingur og stjómvöld em á síðustu ámm að vakna til vit- undar um mikilvægi þess að við förum vel með um- hverfið okkar og að nauðsynlegt er að allir séu þátttak- endur. Þeir fundir sem haldnir hafa verið í tengslum við verkefnið hafa sýnt að áhugi almennings er ótvíræður fyrir því. Afmælisáriö - hátíöardagskrá Ýmislegt hefur verið gert til hátíðarbrigða á árinu vegna afmælisins og var skýrt frá dagskrá hennar í 2. tbl. Sveitarstjómarmála. Hinn 24. maí var þess minnst að 50 ár voru frá því að Alþingi samþykkti lög um stofnun Egilsstaðahrepps og 10 ár frá því að bærinn öðl- aðist bæjarréttindi. A hátíðarsamkomu þennan dag var Egilsstaðabók, „Frá býli til bæjar“, kynnt, en hún kom út þennan dag. Keppni um afmælislag bæjarins var haldin í apríl, en höfundur þess lags og texta sem valið var er „Strandamaðurinn sterki", Hreinn Halldórsson, en hann hefur verið búsettur hér á annan tug ára. Lagið heitir „Bærinn okkar“. Aðalhátíðarhöldin voru svo dagana 27.-29. júní, en þau hófust með heimsókn forseta Islands og konu hans sem tóku þátt í hátíðarhöldunum fram á sunnudags- morgun. Tekið var á móti þeim við Lagarfljótsbrúna og Lagarfljótsormurinn seiddur fram. Daginn eftir opnaði forsetinn Lómatjamargarðinn, en hann er skrúðgarður í miðjum bænum og hefur verið í byggingu sl. 10 ár. A hátíðarsamkomu á íþróttavellinum þann sama dag undir- rituðu landbúnaðarráðherra og bæjarstjóri afsal vegna lands sem ríkið hafði keypt upphaflega undir þéttbýlið á Egilsstöðum. Langþráður draumur hafði ræst, en undan- farin ár hefur verið reynt að ná samningum við ríkið um þessi kaup. A sunnudeginum 29. júní bar hæst dagskrá sem innfæddir Egilsstaðabúar sáu um. Þar var ýmislegt rifjað upp frá fyrstu ámm bæjarins, en sú dagskrá hófst með því að bæjarbúar voru vaktir með hanagali um morguninn. Fjölbreytt dagskrá var alla helgina og of langt mál að telja það upp hér. Bekkjarmót hafa verið haldin í sumar og fjölmargir brottfluttir Egilsstaðabúar hafa heimsótt bæinn í tilefni af afmælinu. Sérstaklega vom þeir áber- andi afmælishelgina, en þá hittust sjö bekkjarárgangar. A hátíðarfundi bæjarstjómar hinn 8. júlí sl„ sem áður er getið, var Guðmundur Magnússon, fv. sveitarstjóri, gerður að heiðursborgara, eins og annars staðar er skýrt frá í þessu tölublaði, og nokkrir íbúar bæjarins heiðraðir fyrir störf í þágu sveitarfélagsins. 1 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.