Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 29
UMHVERFISMÁL legra fyrirbæra og upprunaleiki hafi aðeins gildi ef við vitum af honum eða skynjum hann, eða getum við tapað án þess að vita af því? Það er hægt að setja þessa spumingu fram í öðmm búningi eins og töpum við einhverju þegar við höfum falsað málverk á veggnum sem við höld- um að sé eftir Kjarval, svo lengi sem við vitum ekki að uppmnalegu myndinni hafi verið skipt út fyrir falsaða eftirmynd? Oft er náttúmlegum fyrirbæmm umbylt eða eytt í krafti þess að lítil þekking er til staðar sem ffamkallað gæti andstöðu við slíka röskun, eða einfaldlega í hugsunarleysi. Fræösla fyrir útivistarfólk og veiðimenn Umhverfisnefhd Garðabæjar hef- ur staðið fyrir munnlegri og verk- legri fræðslu við vatnið og hefur þar fengið til liðs við sig sérffæðinga á ýmsum sviðum íslenskrar náttúm. Dæmi um það var umhverfisdagur fjölskyldunnar síðastliðið vor, þar sem samkomustaðir vom við Vífils- staðavam og Vífilsstaðahlíð. Þar var fólki auk ffæðandi gönguferða gef- inn kostur á ffæðslu um líffíki Víf- ilsstaðavatns fyrir unga og aldna. Hvernig þekking hefur áhrif á gildi náttúrunnar Við mat sitt á náttúmnni byggir fólk að miklu leyti á því hve vel það skilur þá vistfræðilegu krafta sem viðhalda henni og ákvarða hvemig hún birtist okkur. Þekking af þessu tagi getur því gert óspennandi nátt- úrufyrirbæri einstakt eða auðgað önnur. Náttúran öðlast gildi í huga okkar vegna skynjunar á tilvist og sögu samverkandi ferla sem móta náttúruleg fyrirbæri. Eins og við metum meira uppmnaleg listaverk Bjarni útskýrir tyrir áhugasömum nemendum. Nemendur í einum bekkjanna sem tóku þátt í verkefninu. Þannig hafa niðurstöðumar ótvírætt vísindalegt gildi. Jafnframt kom það fram að urriða- og bleikjustofnar vatnsins voru í mjög góðu ásig- komulagi, gagnstætt því sem haldið hefúr verið fram og möguleikar til stangveiði góðir án þess að gripið væri til stórtækra lífríkisbreytinga til að glæða stangveiði. Þannig lágu fyrir mikilsverðar og hagnýtar upp- lýsingar um vatnið sem hægt var að leggja til gmndvallar við vemdun og nýtingu Vífilsstaðavatns. Næsta verkefhi var að nýta sér niðurstöður rannsóknanna enn betur með því að gera þær aðgengilegar og miðla þeim til íbúa Garðabæjar. en eftirgerðir eða falsanir þeirra þá metum við meira raunvemlega nátt- úru en tilbúna eins og t.d. uppi- stöðulón eða vötn fúll af eldisfiski. Á hinn bóginn þurfum við að hafa þekkingu á því í hverju munurinn liggur. Þar gegnir fræðsla lykilhlut- verki. Má í þessu sambandi velta því fyrir sér hvort sérstaða náttúm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.