Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 51

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 51
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Arnór Benediktsson á Hvanná II, núv. oddviti Norður-Héraðs, Katrín Ásgeirsdóttir á Hrólfsstöðum, þáv. oddviti Norður-Héraðs, og Jóhann Þórhallsson, Brekkugerði I, oddviti Fljótsdalshrepps, á aðalfundinum. samskiptum ríkis og sveitarfélaga sem leitt hafa til skerðingar á fjár- hag sveitarfélaga annaðhvort með auknum álögum eða skerðingu á tekjustoínum. Einnig er þvi beint til nefndar- innar að sérstakt tillit verði tekið til landsbyggðarinnar í störfum henn- ar í ljósi þeirra búferlaflutninga sem átt hafa sér stað á undanföm- um ámm og áhrifa þeirra. Aðalfundur SSA bindur miklar vonir við störf tekjustofnanefndar- innar og væntir þess að niðurstaða hennar leiði til bætts fjárhags sveit- arfélaga í framtíðinni. Eftirfarandi greinargerð fylgdi tillögunni: Það sem af er þessuin áratug hafa sveitarsjóðirnir verið reknir með halla ár hvert er nemur sam- tals á þriðja tug milljarða kr. A sama tíma hefúr verulega hallað á sveitarfélögin í landinu í samskiptum þeirra við ríkis- valdið. Samkvæmt skýrslu nefndar um fjánnálaleg sam- skipti ríkis og sveitarfélaga 1990-1997 kemur í ljós að þær aðgerðir ríkisvaldsins, sem hægt er að meta með beinum hætti, hafa skert fjárhag sveitarfélaga um sam- tals 14-15 milljarða kr. á tímabilinu. Á sama tíma og gerðar eru æ meiri kröfúr til sveitarfé- laga af íbúum og ríkisvaldi hafa þeir búferlaflutningar sem átt hafa sér stað að undanfömu leitt til þess að æ erfiðara hefúr verið fyrir sveitarfélögin að standa undir þeim rekstri sem ætlast er til. Þrátt fýrir vemlega tekju- lækkun í kjölfar fólksfækkunar hafa sveitarfélög ekki haft möguleika á að skerða þjónustu að sama skapi mið- að við kröfur samtímans enda hafa þau áffam skyldum að gegna við aðra íbúa sína. Ljóst er að tekjustofnar sveitarfélaga em engan veg- inn í samræmi við þau verkefhi sem þeim er lögskylt að sinna. Því er brýn nauðsyn á að endurskoða allt rekstrar- umhverfí sveitarfélaga bæði hvað varðar útgjöld og tekjustofna þeirra. Snjóruðningur á Möðrudalsöræfum Að tillögu samgöngunefndar vom gerðar eftirfarandi ályktanir: Aðalfúndur SSA 1999 beinir því til Vegagerðarinnar og samgönguráðuneytisins að tryggja að þjóðvegur 1 um Mývatns- og Möðmdalsöræfi verði mddur alla daga vikunnar, þegar aðstæður leyfa. Hið sama gildir um veginn um Vopnafjarðarheiði nið- ur í Vopnafjörð. Svofelld greinargerð Jylgdi tillögunni: Eini raunhæfí möguleiki þeirra sem ferðast þurfa landleiðina til og frá Vopnafírði að vetrarlagi er um Vopnaijarðarheiði. Til þess að tryggja eðlilegar vetrar- samgöngur um heiðina er mjög brýnt að snjómðnings- þjónusta þar verði í samræmi við reglur þær sem gilda hverju sinni um þjóðleiðina milli Austur- og Norður- lands. Jarðgöng Aðalfundur SSA 1999 skorar á þingmenn kjördæmis- ins að tryggja að fyrri ákvarðanir og áform um jarðgöng á Austurlandi nái ffam að ganga. Aðalfundurinn heitir á nýjan samgönguráðherra að veita máli þessu brautargengi og vitnar til samkomulags þess efnis að næsm jarðgöng verði á Austurlandi. Landssíminn, dreifikerfi, gjaldskrá Aðalfundur SSA 1999 skorar á Landssímann hf. að styrkja nú þegar dreifikerfi vegna NMT og boðkerfis í fjórðungnum með tilliti til öryggismála. Einnig skorar fúndurinn á fyrirtækið að taka gjaldskrá vegna gagnaflutnings til endurskoðunar hið fyrsta. Vegur um Öxi Aðalfúndur SSA 1999 fagnar þeim endurbótum sem unnið er að á veginum yfír Öxi og miða að styttingu vegalengda milli suður- og norðurhluta kjördæmisins. Aðalfúndurinn hvetur til að sem fyrst verði gerður arð- semisútreikningur á byggingu heilsársvegar úr Beru- Qarðarbomi til Skriðdals. Samgöngur á sjó og í lofti Aðalfundur SSA 1999 bendir á þá staðreynd að ná- 1 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.