Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 21
STJÓRNSÝSLA Yfirlit yfir reynslusveitarfélagaverkefnið yfirlit yfir verkefiii reynslusveitarfé- I Fulltrúar ráðherra í verkefnis- laganna átta. I stjórninni eru þeir Hermann Sæ- Stjómsýsla Húsnæðis- mál Öldrunar- og heilbrigðismál Málefni fatlaðra Vinnumál Byggingar- Menningar- mál mál Akureyri X X X X X Fjarðabyggð X X X Garðabær X X Hafnarfjörður X X X Hornafjörður X X X Reykjanesbær X Reykjavík X X X X Vestmannaeyjar X X Markmió laganna Reynslusveitarfélagaverkefnið hófst um mitt ár 1994, en þá öðluð- ust gildi lög nr. 82/1994 um reynslusveitarfélög. Markmið laganna var að gera sveitarfélögum kleift að gera til- raunir í þeim tilgangi að undirbúa breytingar á löggjöf um stjómsýslu sveitarfélaga, framkvæmd verkefna þeirra, tekjustofna sveitarfélaga og verkaskiptingu ríkis og sveitarfé- laga. Með tilraununum skyldi að því stefnt að auka sjálfstjóm sveitarfé- laga, að laga stjómsýslu þeirra bemr að staðbundnum aðstæðum, að bæta þjónustu við íbúana og nýta betur fjármagn hins opinbera. Tólf reynslusveitarfélögin valin Samkvæmt lögunum var félags- málaráðherra heimilt að velja allt að 12 sveitarfélög til þess að taka þátt í verkefhinu. Við það val skyldi þess gætt að sveitarfélögin væru sem fjölbreytilegust að stærð og gerð. Þá var kveðið á um að sveitarfélög sem væm að sameinast eða nýlega sam- einuð skyldu að öðm jöfhu hafa for- gang. Sveitarfélögin tólf sem vom valin til þátttöku vora: Reykjavík, Hafn- arfjörður, Garðabær, Reykjanesbær, Snæfellsbær, Borgarbyggð, Dala- byggð, Vesturbyggð, Akureyri, Neskaupstaður, Hornafjörður og Vestmannaeyjar. Af þeim hættu Qögur þátttöku, þ.e. Borgarbyggð, Snæfellsbær, Vesturbyggð og Dala- byggð. Reynslusveitarfélögin voru þvi átta í árslok 1999. Margvísleg verkefni Verkefni reynslusveitarfélaganna hafa verið af margvíslegum toga. í töflunni hér að neðan gefúr að líta Fagráðuneyti sem tengjast verk- efnum reynslusveitarfélaga eru fé- lagsmálaráðuneyti, umhverfisráðu- neyti, menntamálaráðuneyti og heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyti. Verkefnisstjórn reynslu■ sveitarfélaga Sérstök verkefnisstjóm hefúr haft yfimmsjón með framkvæmd verk- efnisins um reynslusveitarfélög. Verkefnisstjóm er skipuð tveimur fúlltrúum Sambands íslenskra sveit- arfélaga og tveimur fulltrúum til- nefhdum af félagsmálaráðherra. mundsson, deildarsérfræðingur í fé- lagsmálaráðuneytinu, sem jafnframt er formaður, og Gunnar Hilmarsson framkvæmdastjóri. Fyrir hönd sam- bandsins sitja í verkefnisstjóm þau Sigríður Stefánsdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs Akureyrar, og Ingi- mundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ. Sigríður og Ingimundur hafa verið í verkefnisstjóm frá upp- hafi reynslusveitarfélagaverkefnis- ins. Starfsmaður verkefnisins er Óskar Páll Óskarsson, deildarstjóri í fé- lagsmálaráðuneytinu. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.