Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Side 21

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Side 21
STJÓRNSÝSLA Yfirlit yfir reynslusveitarfélagaverkefnið yfirlit yfir verkefiii reynslusveitarfé- I Fulltrúar ráðherra í verkefnis- laganna átta. I stjórninni eru þeir Hermann Sæ- Stjómsýsla Húsnæðis- mál Öldrunar- og heilbrigðismál Málefni fatlaðra Vinnumál Byggingar- Menningar- mál mál Akureyri X X X X X Fjarðabyggð X X X Garðabær X X Hafnarfjörður X X X Hornafjörður X X X Reykjanesbær X Reykjavík X X X X Vestmannaeyjar X X Markmió laganna Reynslusveitarfélagaverkefnið hófst um mitt ár 1994, en þá öðluð- ust gildi lög nr. 82/1994 um reynslusveitarfélög. Markmið laganna var að gera sveitarfélögum kleift að gera til- raunir í þeim tilgangi að undirbúa breytingar á löggjöf um stjómsýslu sveitarfélaga, framkvæmd verkefna þeirra, tekjustofna sveitarfélaga og verkaskiptingu ríkis og sveitarfé- laga. Með tilraununum skyldi að því stefnt að auka sjálfstjóm sveitarfé- laga, að laga stjómsýslu þeirra bemr að staðbundnum aðstæðum, að bæta þjónustu við íbúana og nýta betur fjármagn hins opinbera. Tólf reynslusveitarfélögin valin Samkvæmt lögunum var félags- málaráðherra heimilt að velja allt að 12 sveitarfélög til þess að taka þátt í verkefhinu. Við það val skyldi þess gætt að sveitarfélögin væru sem fjölbreytilegust að stærð og gerð. Þá var kveðið á um að sveitarfélög sem væm að sameinast eða nýlega sam- einuð skyldu að öðm jöfhu hafa for- gang. Sveitarfélögin tólf sem vom valin til þátttöku vora: Reykjavík, Hafn- arfjörður, Garðabær, Reykjanesbær, Snæfellsbær, Borgarbyggð, Dala- byggð, Vesturbyggð, Akureyri, Neskaupstaður, Hornafjörður og Vestmannaeyjar. Af þeim hættu Qögur þátttöku, þ.e. Borgarbyggð, Snæfellsbær, Vesturbyggð og Dala- byggð. Reynslusveitarfélögin voru þvi átta í árslok 1999. Margvísleg verkefni Verkefni reynslusveitarfélaganna hafa verið af margvíslegum toga. í töflunni hér að neðan gefúr að líta Fagráðuneyti sem tengjast verk- efnum reynslusveitarfélaga eru fé- lagsmálaráðuneyti, umhverfisráðu- neyti, menntamálaráðuneyti og heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyti. Verkefnisstjórn reynslu■ sveitarfélaga Sérstök verkefnisstjóm hefúr haft yfimmsjón með framkvæmd verk- efnisins um reynslusveitarfélög. Verkefnisstjóm er skipuð tveimur fúlltrúum Sambands íslenskra sveit- arfélaga og tveimur fulltrúum til- nefhdum af félagsmálaráðherra. mundsson, deildarsérfræðingur í fé- lagsmálaráðuneytinu, sem jafnframt er formaður, og Gunnar Hilmarsson framkvæmdastjóri. Fyrir hönd sam- bandsins sitja í verkefnisstjóm þau Sigríður Stefánsdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs Akureyrar, og Ingi- mundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ. Sigríður og Ingimundur hafa verið í verkefnisstjóm frá upp- hafi reynslusveitarfélagaverkefnis- ins. Starfsmaður verkefnisins er Óskar Páll Óskarsson, deildarstjóri í fé- lagsmálaráðuneytinu. 83

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.