Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 17
FJARMAL útreikning þessa framlags og það sama á við um ffamlag vegna húsaleigubóta, en rúmar 288 millj. kr. runnu til þeirra á síðasta ári. Þjónustuframlög upphæðir í milljónum □ Almenn þjónustuframlög H Sérstök þjónustuframlög 650,0 Til þjónustuframlaga fóru á síðasta ári 1000 millj. kr., 650 millj. kr. í hefðbundin þjónustuframlög og 350 millj. kr. í sérstök þjónustuframlög, sem að visu var út- hlutað eftir sömu formúlu og hinum fyrri. Þjónustufram- lögin eru reiknuð út miðað við íbúafjölda á ákveðnu ald- ursskeiði og hefur hver aldurshópur mismunandi vægi sem á að endurspegla þjónustuþörf í viðkomandi byggð- arlagi. Ekkert er á hinn bóginn farið eftir því hvort þjón- ustan er veitt í byggðarlaginu. Að vísu er stærstur hluti þjónustunnar tengdur bömum á leik- og gmnnskólaaldri og reikna verður með því að flest sveitarfélög veiti þjón- ustu á þessu sviði, en það er ekki algilt. Þá fer hluti þjón- ustuframlagsins eftir því hversu margir eldri borgarar em í sveitarfélaginu, sömuleiðis óháð því hvort og þá hvem- ig sveitarfélagið sinnir þjónustu við aldraða. Þegar búið er að reikna út íbúaframlagið er stærðarhagkvæmni tekin með í dæmið. Sú formúla er að mínu mati afar hæpin. Hvers vegna er helmingi dýrara að reka einn skóla með 400 nemendum í 2000 manna samfélagi en að reka tvo skóla með 400 nemendum hvom í 4750 manna sam- félagi? í fyrra tilfellinu á að margfalda ibúaframlagið með einum en í því síðara með 0,45 og við 21.000 íbúa markið er hagkvæmnin orðin alger. Ekkert er hér tekið tillit til þess hvaða þjónustu sveitarfélagið veitir. Eg 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.