Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 66

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 66
BYGGÐARMERKI Byggðarmerki Sveitarfélagsins Skagaflarðar Skagafjörður Á fundi sínum hinn 29. júni sl. samþykkti sveitarstjóm Sveitarfé- lagsins Skagaijarðar byggðarmerki fyrir hið sameinaða sveitarfélag. Einkaleyfastofan staðfesti það hinn 15. nóvember. Byggðarmerkið er, eins og segir í samþykkt um það, „blár skjöldur (Pantone 287) með hvítum táknum, eða í stað hvíts „málmur“ silfur. Táknin em lóðrétt til vinstri, efri hluti sverðs og til hægri húnn biskupsstafs, bagals. Þessi tákn tengjast sögu Skagafjarð- ar, sverðið sem tákn veraldlegs valds og biskupsstafurinn andlega valdið. Blár litur er tákn himins og hafs.“ Merkið hannaði Snorri Sveinn Friðriksson, listmálari og deildar- stjóri leikmyndadeildar Sjónvarps- ins, en hann lést nokkrum dögum eftir að hann hafði lagt lokahönd á það. Snorri var einnig höfundur byggðarmerkis Sauðárkróks, en hið nýja merki byggir líka að hluta til á byggðarmerki Skagafjarðarsýslu. ALLAR GERÐIR ELDVARNATÆKJA - ÞJÓNUSTUM SLÖKKVITÆKI ÓLAFUR GÍSLASON & CO hf Eldvarnamiðstöðin Sundaborg 3 • 104 - Reykjavík Sími: 568-4800 • netfang: ogeld@islandia.is DUFT-, KOLSÝRU- OG LÉTTVATNSTÆKI í ÖLLUM STÆRÐUM BRUNASLÖNGUR SLÖKKVITÆKI MARGAR STÆRÐIR ELDVARNATEPPI LENGDIR 15TIL50 MED OG ÁN SKÁPA MARGAR GERÐIR OG STÆRÐIR, STAKIR OG SAMTENGDIR REYKSKYNJARAR Byggðarmerki Sveitarfélagsins Árborgar 9 Sveitarfélagið ÁRBORG Byggðarmerki sveitarfélagsins Árborgar var afhjúpað við hátíðlega athöfh á Hótel Selfossi föstudaginn 12. nóvember. Sérstök nefnd valdi merkið úr 48 tillögum sem bámst í opinni samkeppni um nýtt byggðar- merki. í umsögn nefndarinnar um merk- ið sem varð fyrir valinu segir: „Merkið uppfyllir skilyrði reglu- gerða um byggðarmerki. í merkinu er unnið með þá hluti sem nafn bæj- arfélagsins felur í sér, þ.e. ÁR- BORG, nafn bæjarfélagsins tengist myndmálinu mjög sterkt þannig að nafn þess endurspeglast í merkinu sjálfú. Ölfusá er í aðalhlutverki og í fjarska sést tákn fyrir byggðina við hana. Helsti styrkur merkisins er einfaldleikinn og gott jafnvægi er milli forma sem em bæði sterk og ákveðin. Við fyrstu sýn gæti merkið sýnst of einfalt en í merkjahönnun er það talið ótvíræður styrkur. Fólk kemur til með að muna þetta merki eftir að það hefur séð það einu sinni. Merk- ið stendur einstaklega vel í svart/- hvítri útfærslu og tapar ekki neinu af einkennum sínum; merkið í blá- um lit, sem er aðallitur þess, á líka vel við. Merkið hefur yfír sér nú- tímalegan og ferskan blæ sem er án efa gott veganesti fyrir hið nýstofn- aða sveitarfélag." Höfúndur merkisins er Finnur Jh. Malmquist, grafískur hönnuður hjá auglýsingastofúnni Fíton. 1 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.