Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 50

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 50
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM ungnum. Margt hefur verið reynt til úrbóta, m.a. hafa læknar, sem hættir eru störfum sakir aldurs, verið kvaddir til vinnu, en slíkt er hvorki við hæfi þeirra vegna né íbúanna. Auk þess óöryggis sem hrjáir íbúa vegna þessa hefúr miklu fé verið varið í dýrar afleysing- ar og skammtímalausnir. Því er nauðsynlegt að tryggja að öll stöðugildi lækna og hjúkrunarfræðinga í ijórð- ungnum verði mönnuð. Aðalfúndurinn hvetur til þess að: a) námsframboð í fjórðungnum fyrir heilbrigðisstarfs- fólk verði aukið stórlega. b) sem allra fyrst verði komið á fót sérstöku námi fyr- ir lækna, hjúkrunarfræðinga og annað fagfólk í heil- brigðisþjónustu, sem hyggst starfa í dreifbýli. c) sérstaklega verði sinnt málefnum sjúkraflutninga og sjúkraflugs til að tryggja öryggi íbúa Austurlands og veita heilbrigðisstarfsfólki baktryggingu í erfiðum til- fellum. Fjárhagur Heilbrigðisstofnunar Austurlands Aðalfúndur SSA 1999 skorar á heilbrigðisráðherra að tryggja nú þegar nægilegt fjárframlag til hinnar nýstofn- uðu Heilbrigðisstofnunar Austurlands vegna rekstrar yf- irstandandi árs þannig að endar nái saman. Jafnframt verði tryggt við gerð fjárlagatillagna fyrir árið 2000 að greiðslugrunnur verði leiðréttur til samræmis við raun- kostnað stofnunarinnar, þannig að hún geti skilað hlut- verki sinu í samræmi við þær forsendur sem hafðar voru að markmiði við sameiningu heilbrigðisstofnana á Aust- urlandi um síðustu áramót. Skorað er á heilbrigðisráðherra að staðið verði við það loforð sem sveitarfélögum á Austurlandi og stjómum heilbrigðisstofnana var gefíð við undirbúning samein- ingarinnar, að greiddur verði upp uppsafnaður rekstrar- halli fyrri ára þannig að ný stofnun geti byrjað með hreintborð 1. janúar 1999. Svofelld greinargerð Jylgdi tillögnnni: Austfirðingar hafa miklar væntingar til hinnar nýju stofnunar og að með starfsemi hennar verði hægt að bæta heilbrigðisþjónustu við íbúana. Fjárhagur stofnun- arinnar er afar slæmur og heftir framfarir og ákjósanlega þróun. Stofnunin dregur á eftir sér skuldahala fyrri ára og greiðslustaða er afar erfið, þannig að orka stjómenda á öllum stigum fer í að sinna peningavandræðum fremur en að nýta sér kosti sameiningarinnar. Ljóst er að starfsemi og fjárlög fara ekki saman og brýnt að stjómvöld taki ákvörðun um samræmingu þess- ara þátta. Heilbrigðisstofnunin á Hornafirði Aðalfúndur SSA 1999 skorar á heilbrigðisráðherra að ganga til samninga við Sveitarfélagið Homarfjörð um framhald reynsluverkefnis á sviði heilbrigðismála til tveggja ára þannig að meiri og betri reynsla fáist af verkefninu. Nauðsynlegt er að slíkur samningur skili nægilegu fjárframlagi til reksturs Heilbrigðisstofnunar- innar á Homafírði þannig að hún geti sinnt nauðsynlegri heilbrigðisþjónustu á starfssvæði sínu. í þvi sambandi er mikilvægt að taka tillit til þjónustuþarfar i nútíð og ffam- tíð þannig að magn og gæði þjónustunnar verði ávallt i takt við þarfir á hveijum tíma. Einnig er skorað á heilbrigðisráðherra að leiðrétta þann halla sem orðið hefúr á rekstri heilbrigðisstofnunar- innar á yfirstandandi samningstímabili um reynsluverk- efnið á gmndvelli endurskoðunarákvæðis samningsins. Til langs tíma hefúr skortur á læknum hjá Heilbrigðis- stofnuninni á Homafirði leitt til þess að stofnuninni er mjög erfitt að sinna nauðsynlegum skyldum sínum. Skorað er á heilbrigðisyfirvöld að vinna bug á lækna- skorti á landsbyggðinni með öllum tiltækum ráðum. Framlög vegna sérkennslu í Ieikskóla og grunnskóla Aðalfundur SSA 1999 skorar á stjóm Sambands ís- lenskra sveitarfélaga og stjóm Jöfnunarsjóðs sveitarfé- laga að hafa frumkvæði að því að endurskoðaðar verði reglur um framlög varðandi sérkennslu fyrir leikskóla og grunnskóla þannig að framlög til þessara mála verði sambærileg á báðum skólastigum. Svofelld greinargerð fylgdi tillögunni: Skilningur á mikilvægi þess að greina sem fýrst og veita stuðning þeim bömum sem ekki fylgja almennu þroskaferli vegna verulegra þroskafrávika hefur farið vaxandi á undanfömum ámm. Ljóst er að sé tekið strax i leikskóla markvisst á vandamálum sem t.d. tengjast mál- þroska bama má oft koma í veg fýrir að þau hafi áhrif á félagslegan og jafnvel vitsmunalegan þroska. Með því að veita stuðning á leikskólaaldri má þannig koma i veg fýrir að þörf verði á tímafrekum og fjárfrekum stuðningi síðar á skólaferlinum. Það er því mikilvægt að allir aðilar sjái sér hag í að veita þessum bömum stuðning strax og greining hefúr farið fram. Eins og reglum er háttað nú greiða sveitarfélög að öllu leyti stuðning við böm á leikskólaaldri en á grunnskóla- stiginu greiðir Jöfnunarsjóður sveitarfélaga framlög vegna m.a. nemenda með veruleg þroskafrávik. Fram- kvæmd þessara mála er þó að öllu leyti hjá sveitarfélög- um. Það má þó öllum Ijóst vera að það skilar mestum og bestum árangri bæði fýrir einstaklinginn og þjóðfélagið að tekið sé sem fýrst á þessum vandamálum. Það er því mikilvægt að sömu reglur gildi um framlög til sérþarfa fatlaðra nemenda á leikskóla- og gmnnskólastigi. Aðalfundartími SSA Aðalfundur SSA felur stjóm sambandsins að athuga hvort önnur tímasetning hentar betur fýrir aðalfúnd þess en sú sem undanfarin ár hefúr verið valin. Tekjustofnar sveitarfélaga Aðalfúndur SSA 1999 beinir því til tekjustofnanefndar að hún taki til sérstakrar skoðunar þá fjölmörgu þætti í 1 1 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.