Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 16
FJÁRMÁL lands menntun og við komumst ekki hjá því í okkar stóra og fámenna landi að einhvers staðar verða reknir fámennir dreifbýlisskólar sem að sjálfsögðu kosta sam- félagið meira en þeir fjölmennari. Erfiðar vetrarsam- göngur, lélegt vegakerfí, léleg vegaþjónusta og ónógur tækjakostur orsakaði það að í langan tíma var nauðsyn- legt að reka heimavistarskóla víða um land og slíkir skólar eru til staðar í flestum sveitum landsins, en nú eru nokkur ár síðan þeir voru nær allir lagðir af sem slikir og akstur tekinn upp í staðinn. Meðan heimavistarskól- amir vom reknir skipti ekki miklu máli hvort nemendur sem þar vom í heimavist i viku eða jafnvel hálfan mán- uð í senn fóm nokkmm kílómetrum lengra í skólann en þrátt fyrir breyttar forsendur hefúr lítið áunnist í hagræð- ingu á þessu sviði og þar kenni ég grunnskólaframlaginu um að hluta til. Jöfnunarsjóður borgar óhagræðinguna, jöfnunarsjóðurinn borgar aksturinn að vemlegu leyti og því vantar hér algerlega hvatann til að hagræða í rekstri. Grunnskólaframlög upphæðir í milljónum □ Almennt framlag ■ Jöfnunarframlag vegna sérsk. □ Jöfnunarframlag vegna íbúa □ Skólabúðir á Reykjum ■ Önnur framlög vegna grunnskóla Þá vil ég nefha jöfnunarffamlögin til reksturs gmnn- skóla. Til reksturs gmnnskóla fóm á síðasta ári 2.648,2 millj. kr. Almenna framlagið er langstærst, eða 2.009,2 millj. kr„ jöfhunarframlög vegna sérkennslu nema 572,6 millj. kr., jöfnunarframlög vegna nýbúaffæðslu nema 27 millj. kr., skólabúðir á Reykjum fá 16,8 millj. kr., í önnur ffamlög fara 14,5 millj. kr. og í veikindaforfoll fara 8,1 millj. kr. Um þessi ffamlög má hafa langt mál en ég ætla ein- göngu að ræða hér almenna framlagið. Formúlan sem notuð er til að reikna út framlagið er að mörgu leyti ágæt, en í hana vantar þó alveg hvatann til þess að sveit- arfélögin leiti leiða til að hagræða í rekstri gmnnskólans. Því fámennari og óhagkvæmari sem skólarnir eru í rekstri þeim mun hærra framlag fá þeir. Ég er því að vísu alveg sammála þar sem ekki er hægt að koma annarri lausn við en að verið sé að reka skóla i 5 km fjar- lægð ffá þéttbýli og greiða með slíkri lausn stórfé úr al- mannasjóðum, þegar það kostaði lítið eða ekki neitt að bæta þessum bömum við skólann sem fyrir er, það er ótækt með öllu. Ég skal að vísu játa að það er ekki auðvelt að skilja þessa formúlu eða átta sig á því hvaða áhrif hún hefur að öllu leyti, en mismunurinn á framlögum til sveitarfélag- anna er með ólíkindum. Nokkur dæmi um almenn grunnskólaframlög Tekjur sveitarfélaga kr. á íbúa Framlög úr jöfnunarsjóði kr. á íbúa Akureyri 142.800 5.300 Dalvíkurbyggð 141.600 13.500 Eyjafjarðarsveit 136.800 29.000 Húsavík 155.500 6.000 Akureyri fær í almennt grunnskólaffamlag 5.300 kr. á hvem íbúa; Akureyri var á síðasta ári með tekjur að ffá- dregnu ffamlagi jöfnunarsjóðs að upphæð tæpar 142.800 kr. á hvem íbúa en fékk í almennt grunnskólaframlag 5.300 kr. á íbúa. Dalvíkurbyggð var með samsvarandi tekjur að upp- hæð 139.300 kr. og fékk að auki tekjujöfnunarframlag að upphæð 2.300 kr. á íbúa sem nærri því vegur að öllu leyti upp þann mun sem var á tekjum sveitarfélaganna eða 141.600 kr. á íbúa, en fær í almennt ffamlag 13.500 kr. á íbúa. Eyjafjarðarsveit var að vísu með nokkm lægri tekjur en Akureyri eða 107.800 kr. en fékk í tekjujöfnunarffam- lag rúmlega 29.000 kr. á íbúa þannig að heildartekjur hennar fyrir utan önnur jöfnunarsjóðsffamlög vom þá 136.800 kr. Eyjafjarðarsveit rekur einn gmnnskóla og fékk í almennt framlag 26.500 kr. á íbúa. Þá gæti ég líka tekið sem dæmi Húsavík sem er með talsvert hærri tekjur en Akureyri eða 155.500 kr. á íbúa reiknað á sama hátt, en fékk almennt ffamlag sem er um 6.000 kr. á íbúa. Húsavík rekur líka einn gmnnskóla sem er álíka stór og stærri skólamir á Akureyri. Þessi mismunur á að brúa það bil sem er á kennslu- kostnaði í skólum af mismunandi stærð en það er sama hvemig ég reikna, ég fæ ekki séð að það muni miklu í kostnaði á hvem nemanda hvort verið sé að reka einn skóla með 400-550 nemendum eða Qóra slika og tvo með tæplega 200 nemendum hvom. Að minnsta kosti fullyrði ég að munurinn er of mikill. Fleiri dæmi sem sýna ótrúlegan mun á greiðslum til sveitarfélaganna mætti taka en ég læt þetta duga. Tekjujöfnunarframlög Til tekjujöfnunar fóm á síðasta ári 416 millj. kr. Ég hefi ekkert að athuga við þær reglur sem farið er eftir við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.