Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 57

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Blaðsíða 57
FRA LAN DSHLUTASAMTOKUNUM Við eitt fundarborðanna. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Guðrún Jónsdóttir, for- seti bæjarstjórnar í Borgarbyggð, og bæjarfulltrúarnir Kolfinna Jóhannesdóttir og Guðbrandur Brynjúlfsson, bæði í Borgarbyggð. Unnar Stefánsson tók mynd- irnar frá aðalfundinum. skorar á Alþingi að veita fé til verkefnisins svo það geti hafíst sem fyrst. Vesturlands- skógar veita bændum og öðmm sem vilja vinna við landbúnað tækifæri til nýrra verkefha og getur verið mikilvægur þáttur til að byggð haldist í sveitum. Stofnun Landbúnaöarháskólans á Hvanneyri Aðalfundur SSV fagnar stofnun Land- búnaðarháskólans á Hvanneyri en vænting- ar em bundnar við fjölgun starfa og fjöl- breytni. Samgöngumál Aðalfundur SSV 1999 varar við hug- myndum um skerðingu vegafjár og minnir á að bættar samgöngur em besta vömin gegn byggðarröskun. Fundurinn fagnar því að verið er að end- urskoða lög um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og hvetur til þess að fram- kvæmd matsins verði einfolduð og sjónarmið íbúa komi betur fram. Aðalfundurinn tekur undir samþykkt sveitarstjóma í Helgafellssveit, Eyja- og Miklaholtshreppi, Stykkis- hólmi, Gmndarfnði og Snæfellsbæ ffá 1. júlí sl. varð- andi vegagerð um Vatnaheiði. Þegar vegstæði er valið verður umferðaröryggi að vera í fyrirrúmi og hönnun vegarins gerð með það í huga. Fundurinn fagnar þeim áfanga sem náðst hefúr við tengingu byggðanna á norðanverðu Snæfellsnesi en hvetur til að ráðist verði strax í næsta áfanga sem er bygging brúar yfír Kolgrafarfjörð og síðan áffam teng- ing til Búðardals. Hafin verði vegagerð um Vatnaheiði. Vegur um Bröttubrekku verði endurbyggður svo hann þoli eðlilegan umferðarþunga. Haldið verði áffam upp- byggingu Fróðárheiðar og Útnesvegar. Aðalfúndur SSV hvetur til þess að : • Þjóðvegur nr. 1 ffá Haugum að Brekku í Norðurárdal verði endurbyggður. • Farið verði í undirbúningsrannsóknir á vegstæði yfír Gmnnafjörð. • Bæta þarf öryggi vegfarenda undir Hafnarfjalli vegna sviptivinda. • Hraðað verði undirbúningi að framtíðarvegtengingu á þjóðvegi 1 við Borgames. • Undirbúningur haldi áffam við ffamtíðarveg á milli Vestur- og Suðurlands um Uxahryggi. • Endurskoða þarf snjómokstursreglur Vegagerðarinn- ar og gera þær sveigjanlegri. • Unnið verði áfram að skipulagi og lagningu reiðvega á Vesturlandi. Stórauka þarf fjármagn til uppbyggingar og viðhalds tengivega á Vesturlandi. Auka þarf fjármagn til safnvega, en það hefur verið skert úr 370 millj. kr. árið 1988 í 196 millj. kr. árið 1999 á verðlagi septembermánaðar 1999. Tryggja þarf eðlilegt viðhald girðinga meðfram þjóðvegum og sé best fyrir- komið á einni hendi og þá í höndum veghaldara. Hugað verði að því að leggja bundið slitlag á Stóra- Kropps-flugvöll. Það er hagsmunamál Vestlendinga að Reykjavíkur- flugvöllur verði áffam í Vatnsmýrinni. Bæta þarf fjarskiptasamband á Vesturlandi með lagn- ingu ljósleiðara og tengingu hans jafnt í dreifbýli sem þéttbýli. Stjórn SSV í stjóm SSV til eins árs vom kosnir bæjarfúlltrúamir Gunnar Sigurðsson og Sigríður Gróa Kristjánsdóttir á Akranesi, Guðrún Jónsdóttir í Borgarbyggð og Dagný Þórisdóttir í Stykkishólmi, Sigurður Valgeirsson, oddviti Leirár- og Melahrepps, Stefán Jónsson, sveitarstjóri Dalabyggðar, og Kristinn Jónasson, bæjarstjóri í Snæ- fellsbæ. Einnig vom kosnir tveir skoðunarmenn, fímm fúlltrúar í atvinnumálanefnd, sjö í samgöngunefnd, fjórir fúlltrúar á ársfúnd Landsvirkjunar og þrir í landshlutanefnd vegna yfirfærslu á málefnum fatlaðra. Einnig vom kjömir vara- menn fyrir stjóm og allar nefndir. Loks var ársreikningur og fjárhagsáætlun samþykkt. Á fyrsta fúndi stjómar var Gunnar Sigurðsson kosinn formaður hennar. Guðjón Ingvi Stefánsson, framkvæmdastjóri SSV 1 1 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.