Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Side 51

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Side 51
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Arnór Benediktsson á Hvanná II, núv. oddviti Norður-Héraðs, Katrín Ásgeirsdóttir á Hrólfsstöðum, þáv. oddviti Norður-Héraðs, og Jóhann Þórhallsson, Brekkugerði I, oddviti Fljótsdalshrepps, á aðalfundinum. samskiptum ríkis og sveitarfélaga sem leitt hafa til skerðingar á fjár- hag sveitarfélaga annaðhvort með auknum álögum eða skerðingu á tekjustoínum. Einnig er þvi beint til nefndar- innar að sérstakt tillit verði tekið til landsbyggðarinnar í störfum henn- ar í ljósi þeirra búferlaflutninga sem átt hafa sér stað á undanföm- um ámm og áhrifa þeirra. Aðalfundur SSA bindur miklar vonir við störf tekjustofnanefndar- innar og væntir þess að niðurstaða hennar leiði til bætts fjárhags sveit- arfélaga í framtíðinni. Eftirfarandi greinargerð fylgdi tillögunni: Það sem af er þessuin áratug hafa sveitarsjóðirnir verið reknir með halla ár hvert er nemur sam- tals á þriðja tug milljarða kr. A sama tíma hefúr verulega hallað á sveitarfélögin í landinu í samskiptum þeirra við ríkis- valdið. Samkvæmt skýrslu nefndar um fjánnálaleg sam- skipti ríkis og sveitarfélaga 1990-1997 kemur í ljós að þær aðgerðir ríkisvaldsins, sem hægt er að meta með beinum hætti, hafa skert fjárhag sveitarfélaga um sam- tals 14-15 milljarða kr. á tímabilinu. Á sama tíma og gerðar eru æ meiri kröfúr til sveitarfé- laga af íbúum og ríkisvaldi hafa þeir búferlaflutningar sem átt hafa sér stað að undanfömu leitt til þess að æ erfiðara hefúr verið fyrir sveitarfélögin að standa undir þeim rekstri sem ætlast er til. Þrátt fýrir vemlega tekju- lækkun í kjölfar fólksfækkunar hafa sveitarfélög ekki haft möguleika á að skerða þjónustu að sama skapi mið- að við kröfur samtímans enda hafa þau áffam skyldum að gegna við aðra íbúa sína. Ljóst er að tekjustofnar sveitarfélaga em engan veg- inn í samræmi við þau verkefhi sem þeim er lögskylt að sinna. Því er brýn nauðsyn á að endurskoða allt rekstrar- umhverfí sveitarfélaga bæði hvað varðar útgjöld og tekjustofna þeirra. Snjóruðningur á Möðrudalsöræfum Að tillögu samgöngunefndar vom gerðar eftirfarandi ályktanir: Aðalfúndur SSA 1999 beinir því til Vegagerðarinnar og samgönguráðuneytisins að tryggja að þjóðvegur 1 um Mývatns- og Möðmdalsöræfi verði mddur alla daga vikunnar, þegar aðstæður leyfa. Hið sama gildir um veginn um Vopnafjarðarheiði nið- ur í Vopnafjörð. Svofelld greinargerð Jylgdi tillögunni: Eini raunhæfí möguleiki þeirra sem ferðast þurfa landleiðina til og frá Vopnafírði að vetrarlagi er um Vopnaijarðarheiði. Til þess að tryggja eðlilegar vetrar- samgöngur um heiðina er mjög brýnt að snjómðnings- þjónusta þar verði í samræmi við reglur þær sem gilda hverju sinni um þjóðleiðina milli Austur- og Norður- lands. Jarðgöng Aðalfundur SSA 1999 skorar á þingmenn kjördæmis- ins að tryggja að fyrri ákvarðanir og áform um jarðgöng á Austurlandi nái ffam að ganga. Aðalfundurinn heitir á nýjan samgönguráðherra að veita máli þessu brautargengi og vitnar til samkomulags þess efnis að næsm jarðgöng verði á Austurlandi. Landssíminn, dreifikerfi, gjaldskrá Aðalfundur SSA 1999 skorar á Landssímann hf. að styrkja nú þegar dreifikerfi vegna NMT og boðkerfis í fjórðungnum með tilliti til öryggismála. Einnig skorar fúndurinn á fyrirtækið að taka gjaldskrá vegna gagnaflutnings til endurskoðunar hið fyrsta. Vegur um Öxi Aðalfúndur SSA 1999 fagnar þeim endurbótum sem unnið er að á veginum yfír Öxi og miða að styttingu vegalengda milli suður- og norðurhluta kjördæmisins. Aðalfúndurinn hvetur til að sem fyrst verði gerður arð- semisútreikningur á byggingu heilsársvegar úr Beru- Qarðarbomi til Skriðdals. Samgöngur á sjó og í lofti Aðalfundur SSA 1999 bendir á þá staðreynd að ná- 1 1 3

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.