Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 12
Samtal „Andinn úr Svarfaðardal hefur ávallt ríkt í mér“ Samtal við Eirík Pálsson, sem var ritstjóri og ábyrgðarmaður Sveitarstjómarmála á árunum 1948 til 1952 „Andinn úr Svarfaðardal hefúr ávallt ríkt í mér,“ sagði Eiríkur Pálsson, fyrrum skattstjóri í Hafnar- firði, er við Gunnar G. Vigfússon Ijósmyndari komum í heimsókn á heimili hans í Hafnarfirði á dögunum en hann hélt upp á níræðisafmæli sitt í aprílmánuði síðastliðnum. Þetta var svarið við spurningu sem laut að því hvort hann hefði í eðli sínu verið félagslyndur því hann hefur tekið þátt í margvíslegum félagsmálastörfúm bæði fyrr og síðar. „Við krakkarnir á Austurkjálkanum í Svarfaðardal þar sem ég ólst upp störfuðum í ungmennafélagi er við stofnuðum og fótbolti var mikið iðkaður við erfiðar aðstæður - og við skrifuðum blað.“ Ahuginn á félagsmálastörfúm var því snemma vaknaður. Eiríkur var ritstjóri og ábyrgðarmaður Sveitarstjórnarmála frá 1. nóv- ember 1948 til ársins 1952, en árið 1948 opnaði sambandið fyrst eigin skrifstofu, ári eftir að það tók við rekstri tímaritsins, og varð Eiríkur fyrsti starfsmaður þess. - Hventig voru fyrstu starfsárin? „Fyrsta skrifstofa sambandsins var í Búnaðar- bankahúsinu við Austurstræti og svo fékk það inni í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Það kom fljótt á daginn að það ríkti fátækt hjá sambandinu. Það lá við að sambandið legðist niður vegna auraleysis, svo að ég hætti að vinna hjá því árið 1952 og réð mig sem fúlltrúa í félagsmálaráðuneytinu. Þar var ég til ársins 1954, en þá losnaði skattstjóra- embættið í Hafnarfirði. Ég sótti um starfið og fékk það. Því gegndi ég til ársins 1962 er skattumdæmin voru stækkuð og Hafnarfjörður varð hluti Reykja- nessumdæmis. Þá varð annar skattstjóri þar en ég starfaði áfram á skattstofunni til ársloka 1967. Þá sótti ég um að verða forstjóri fyrir Sólvang í Hafnarfirði, fékk starfið og var forstjóri Sólvangs til ársloka 1981, en ég varð sjötugur á því ári.“ - Hver voru helstu verkefniþín hjá sambandinu? „Þau voru fólgin í því að koma sambandinu á - Hver var aðdragandinn að þvi að þú hófst störf hjá sambandinu? „Ég var þá bæjarstjóri í Hafnarfirði og fylgdist vel með stofnun sambandsins. Ástæðan var sú að í undirbúningsnefnd að stofnun þess voru auk Jónasar Guðmundssonar þeir Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur, og Björn Jóhannesson, forseti bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar. Við Björn unnum vel saman að bæjarmál- um í Hafnarfirði og ég gerði mér grein fyrir að þeir unnu vel að undirbúningi sambandsins og að sambandið ætti nokkra framtíð fyrir sér. Björn vissi um tiltekna erfiðleika í bæjarmálasamstarfinu i Hafnarfirði og hvatti mig til að sækja um starfið hjá sambandinu. Ég taldi rétt að gera það eftir þá reynslu sem ég hafði hlotið í bæjarstjórastarfinu og stjórn sambandsins var einhuga um að ráða mig. Ég sagði því upp sem bæjarstjóri og hóf störf sem fram- kvæmdastjóri hjá sambandinu 1. nóvemer 1948.“ „Ég taldi mig eiga talsvert í Sögu Húsavíkur... og í utanþingsstjórn Björns Þórðarsonar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.