Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 46

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 46
Sameining sveitarfélaga 1916 Breytt mörkum Arnarneshrepps og Skriðu- hrepps. 1918 Hvanneyrarhreppur fær kaupstaðarréttindi (Siglufjarðarkaupstaður). 1918 Skarðsstrandarhreppi skipt í Klofningshrepp og Skarðshrepp. 1918 Vestmannaeyjar fá kaupstaðarréttindi (tók gildi 1919). 1920 Breytt mörkum Akureyrarkaupstaðar og Hrafnagilshrepps. 1922 Mosvallahreppi skipt í Flateyrarhrepp og Mosvallahrepp. 1923 Breytt mörkum Reykjavíkurkaupstaðar gagn- vart Mosfellshreppi og Seltjarnameshreppi. 1928 Neshreppur fær kaupstaðarréttindi (tók gildi 1929, Neskaupstaður). 1929 Breytt mörkum Reykjavíkurkaupstaðar gagn- vart Mosfellshreppi og Seltjarnarneshreppi. 1930 Árskógshreppi skipt í Árskógshrepp og Hríseyjarhrepp. 1931 Breytt mörkum Reykjavíkurkaupstaðar og Seltjarnarneshrepps. 1932 Tjörneshreppi skipt í Reykjahrepp og Tjör- neshrepp. 1936 Ásahreppi skipt í Ásahrepp og Djúpárhrepp. 1936 Breytt mörkum Blönduóshrepps og Engi- hlíðarhrepps. 1936 Breytt mörkum Hafnarfjarðarkaupstaðar gagnvart Garðahreppi og Grindavíkurhreppi. 1938 Kirkjuhvammshreppi skipt í Hvammstanga- hrepp og Kirkjuhvammshrepp. 1939 Breytt mörkum Innri-Akraneshrepps og Ytri- Akraneshrepps með samningi milli hrepps- nefnda. 1939 Vindhælishreppi skipt í Höfðahrepp, Skaga- hrepp og Vindhælishrepp. 1940 Geithellnahreppi skipt í Búlandshrepp og Geithellnahrepp. 1942 Keflavíkurhreppi skipt í Keflavíkurhrepp og Njarðvíkurhrepp. 1942 Ytri-Akraneshreppur fær kaupstaðarréttindi (Akraneskaupstaður). 1943 Hrófbergshreppi skipt í Hólmavíkurhrepp og Hrófbergshrepp. 1943 Breytt mörkum Neskaupstaðar og Norð- fjarðarhrepps. 1943 Breytt mörkum Reykjavíkurkaupstaðar gagn- vart Mosfellshreppi og Seltjamameshreppi. 1944 Ólafsfjarðarhreppur fær kaupstaðarréttindi, Ólafsfjarðarkaupstaður. 1944 Breytt mörkum Borgarhrepps og Borgarnes- hrepps. 1945 Svarfaðardalshreppi skipt í Dalvíkurhrepp og Svarfaðardalshrepp. 1946 Nesjahreppi skipt í Hafnarhrepp og Nesja- hrepp. 1946 Presthólahreppi skipt í Presthólahrepp og Raufarhafnarhrepp. 1946 Sauðaneshreppi skipt í Sauðaneshrepp og Þórshafnarhrepp. 1946 Ölfushreppi skipt í Hveragerðishrepp og Ölfushrepp. 1947 Egilsstaðahreppur myndaður við sameiningu hluta af Eiðahreppi og Vallahreppi. 1947 Selfosshreppur myndaður við sameiningu hluta af Hraungerðishreppi, Sandvíkurhreppi og Ölfushreppi. 1947 Breytt mörkum Eyrarbakkahrepps og Sandvíkurhrepps. 1947 Sauðárkrókshreppur fær kaupstaðarréttindi, Sauðárkrókskaupstaður. 1948 Hofshreppi skipt í Hofshrepp og Hofsós- hrepp. 1948 Seltjarnarneshreppi skipt í Kópavogshrepp og Seltjarnameshrepp. 1949 Húsavíkurhreppur fær kaupstaðarréttindi, Húsavíkurkaupstaður. 1949 Keflavíkurhreppur fær kaupstaðarréttindi, Keflavíkurkaupstaður. 1952-1953 Sléttuhreppur leggst í auðn. Var sameinaður ísafjarðarkaupstað 1995. 1954 Breytt mörkum Akureyrarkaupstaðar og Glæsibæjarhrepps. 1955 Kópavogshreppur fær kaupstaðarréttindi, Kópavogskaupstaður. 1955 Breytt mörkum Hvalfjarðarstrandarhrepps og Skorradalshrepps. 1959 Breytt mörkum Hafnarfjarðarkaupstaðar og Garðahrepps.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.