Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 89

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 89
Erlend samskipti Myndin er tekin í Trollhattan sumarið 2000 þar sem undirrituð var yfirlýsing um nýjar áherslur í samstarfinu. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Skúli Þ. Skúlason, Reykjanesbæ, Olle Savström, Trollháttan, Björg Valvik, Kristiansand, Eero Lehti, Kerava, og Bent Brown, Hjorring. stjórna myndi ráðgefandi hóp, bæjarstjórar mynda stýrihóp og síðan er valinn annar embættis- maður sem myndar verkefna- stjórn fyrir vinnuhópa. Verkefna- stjóri er í okkar tilviki starfs- mannastjóri. Markmið vinabæjakeðjunnar með verkefninu er að bæta sveit- arfélögin fimm. Áherslurnar eins og að ofan greinir eru á vald- dreifingu, þjónustuhlutverk sveitarfélagsins, stjórnun, upp- lýsingaflæði til íbúa og starfs- manna. Það sveitarfélag sem stendur sig best í hverjum mála- flokki eftir mælingu leiðir þann málaflokk milli vinabæjamóta samkvæmt skipuritinu og deilir til okkar hinna sínum aðferðum. Það sveitarfélag sem er gestgjafi næsta vinabæjamóts leiðir síðan verkefnið i heild sinni. Þannig sér sveitarfélagið Kristiansand um heimasíðuna og þær upplýs- ingar sem þar þurfa að vera og Internet site is created 3 l’iojcct ~Ncidic piochce" Micioioll Inlcinct Lnploiei J H QiU F|vorih« . Q '*>*' __________Sioto J Adiaiw jKctinger fcjO.rrWGud. WU. pl WortdWd. W«b 0JW*n.M,l.l N/«.i on lnl*r*el E «t*5i,i ^jT^t kctír^ -íi $ a w & r^ilw Loco lUn^i Fiiitym Eport Skiwul ¥ 9 Khstiansond i Reykjanesbeer Tr^^an Project "Nordic pradice” Progress roport lor the work in the munidpality oI Krittiansand (6/13/01) The progreis report lor tht work in the muniapaity oI Kristiansand will be presented in the meetmg in Kereva The report is also aveilable on our intemetsite Importent milettone in the project (W3An) The five twincties wifl come together in Kereva in June 2001. The munidpaiitet wil presentwdiallheyhevedone so lar and whatthey are pianrwiglo achieve belore Iho ond oMhepiOjOdAreportlrom the meeáng wnll be avaJibl* aSor tie meeting. Project group - inlormation I5/22AJ1) Summary(ramProjeöG»oupmeeSmginCDpenhagenS.-« 4 2001 Heimasíða verkefnisins. verkefnisstjóri þeirra hefur um- sjón með verkefnahópunum. Markmið Reykjanesbæjar er að styrkja okkur sem framsækið og öflugt sveitarfélag með sterka innviði. Árangurstengt samstarf við vinabæi okkar er ein leið að því markmiði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.