Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 89

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 89
Erlend samskipti Myndin er tekin í Trollhattan sumarið 2000 þar sem undirrituð var yfirlýsing um nýjar áherslur í samstarfinu. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Skúli Þ. Skúlason, Reykjanesbæ, Olle Savström, Trollháttan, Björg Valvik, Kristiansand, Eero Lehti, Kerava, og Bent Brown, Hjorring. stjórna myndi ráðgefandi hóp, bæjarstjórar mynda stýrihóp og síðan er valinn annar embættis- maður sem myndar verkefna- stjórn fyrir vinnuhópa. Verkefna- stjóri er í okkar tilviki starfs- mannastjóri. Markmið vinabæjakeðjunnar með verkefninu er að bæta sveit- arfélögin fimm. Áherslurnar eins og að ofan greinir eru á vald- dreifingu, þjónustuhlutverk sveitarfélagsins, stjórnun, upp- lýsingaflæði til íbúa og starfs- manna. Það sveitarfélag sem stendur sig best í hverjum mála- flokki eftir mælingu leiðir þann málaflokk milli vinabæjamóta samkvæmt skipuritinu og deilir til okkar hinna sínum aðferðum. Það sveitarfélag sem er gestgjafi næsta vinabæjamóts leiðir síðan verkefnið i heild sinni. Þannig sér sveitarfélagið Kristiansand um heimasíðuna og þær upplýs- ingar sem þar þurfa að vera og Internet site is created 3 l’iojcct ~Ncidic piochce" Micioioll Inlcinct Lnploiei J H QiU F|vorih« . Q '*>*' __________Sioto J Adiaiw jKctinger fcjO.rrWGud. WU. pl WortdWd. W«b 0JW*n.M,l.l N/«.i on lnl*r*el E «t*5i,i ^jT^t kctír^ -íi $ a w & r^ilw Loco lUn^i Fiiitym Eport Skiwul ¥ 9 Khstiansond i Reykjanesbeer Tr^^an Project "Nordic pradice” Progress roport lor the work in the munidpality oI Krittiansand (6/13/01) The progreis report lor tht work in the muniapaity oI Kristiansand will be presented in the meetmg in Kereva The report is also aveilable on our intemetsite Importent milettone in the project (W3An) The five twincties wifl come together in Kereva in June 2001. The munidpaiitet wil presentwdiallheyhevedone so lar and whatthey are pianrwiglo achieve belore Iho ond oMhepiOjOdAreportlrom the meeáng wnll be avaJibl* aSor tie meeting. Project group - inlormation I5/22AJ1) Summary(ramProjeöG»oupmeeSmginCDpenhagenS.-« 4 2001 Heimasíða verkefnisins. verkefnisstjóri þeirra hefur um- sjón með verkefnahópunum. Markmið Reykjanesbæjar er að styrkja okkur sem framsækið og öflugt sveitarfélag með sterka innviði. Árangurstengt samstarf við vinabæi okkar er ein leið að því markmiði.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.