Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 69

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 69
Byggðamál Með tillögunum lagði nefndin fram skýrslu Haraldar L. Har- aldssonar hagfræðings sem hann vann fyrir stjórn sambandsins og nefnist Af hverju er fólksflótti af landsbyggðinni? Skýrslan er á heimasiðu sam- bandsins www.samband.is Fyrirvari Bjargar Ágústs- dóttur Björg Ágústsdóttir, sveitar- stjóri í Grundarfirði, gerði svo- felldan fyrirvara við 3. lið til- lagna nefndarinnar: Undirrituð er ekki andsnúin hugmyndum um uppbyggingu tiltekinna kjarnasvæða. Ég tel þó að við slíka ákvörðun þurfi að liggja fyrir nokkuð góð undir- búningsvinna, m.a. um hvaða þjónustu og starfsemi á að setja niður á viðkomandi svæðum og hvaða þýðingu slík ákvörð- un/uppbygging muni hafa fýrir önnur svæði og sveitarfélög utan þessara kjarnasvæða og höfúð- borgarsvæðisins. Hvað varðar hið síðamefnda atriði er ég ekki síst með það í huga að gæta þurfi að því að önnur svæði/sveitarfélög muni ekki - í nafni markvissrar uppbyggingar annars staðar - eiga undir högg að sækja með nauðsynlega opin- bera þjónustu. í fyrirvaranum felst m.a. að með ákvörðun um kjarnasvæði sé gerð raunhæf áætlun um hraða uppbyggingar með tilliti til fólksQölda, en í vinnu nefndar- innar hefur undirrituð haft efa- semdir um þær íbúafjöldatölur sem 3. tillagan felur í sér. Þar sem ég var í sumarleyfi erlendis þegar greinargerð með tillögu nefndarinnar var samin og send stjórn sambandsins leyfi ég mér að láta eftirfarandi fylgja um orðalag greinargerðarinnar í 2. lið: Þar segir að skilgreining á áhrifasvæði höfuðborgarsvæðis sé „Vestur- og Suðurland ... með töluverðu misvægi eftir vega- lengdum.“ Ég hef haft þá skoð- un að áhrifasvæði höfúðborgar- svæðis nái í mesta lagi til um 100 km radíuss höfuðborgarinn- ar. Hlutar Vestur- og Suðurlands eru því tæplega á áhrifasvæði höfuðborgarsvæðisins, a.m.k. ekki enn sem komið er. Til þjónustu reiðubúin! Verkfræðiþjónusta fyrir þig um land allt Verkfræðistofan Fjarhitun hf. Verkfræðistofan Forverk ehf. Verkfræðistofan Línuhönnun hf. Verkfræðistofan LH-tækni ehf. Verkfræðistofan Ráðgjöf sf. Verkfræðistofan Stoð ehf. Tækniþjónusta Vestfjarða ehf. Verkfræðistofa Austurlands ehf. Verkfræðistofa Norðurlands ehf. Verkfræðistofa Siglufjarðar sf. Verkfræðistofa Suðurlands ehf. Verkfræðistofa Suðurnesja ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.