Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 96

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 96
Umhverfismál Stefán Gíslason, verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 á íslandi, og Jóhanna B. Magnúsdóttir, verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 í Mosfellsbœ: Staðardagskrárráðstefna í Mosfellsbæ 2. apríl 2001 Fjórða íslenska landsráðstefnan um Staðardag- skrá 21 var haldin í Hlégarði í Mosfellsbæ mánu- daginn 2. apríl 2001. Ráðstefnuna sátu alls 79 manns, þar á meðal 53 fulltrúar frá 21 sveitar- félagi. Á ráðstefnunni voru flutt ijölmörg fram- söguerindi og auk þess unnið í sex vinnuhópum. Á ráðstefnunni voru fulltrúum Mosfellsbæjar og Hveragerðisbæjar veittar sérstakar viðurkenningar fyrir góðan árangur í Staðardagskrárstarfinu sið- ustu 12 mánuði. Aðalviðurkenningin, Staðardag- skrárverðlaunin 2001, kom í hlut Mosfellsbæjar, en þar hafði bæjarstjórn samþykkt fyrstu útgáfuna af Staðardagskrá 21 fyrir bæjarfélagið þann 31. janú- ar 2001. Það sem einkennt hefúr Staðardagskrár- starfið í Mosfellsbæ öðru fremur er sú mikla áhersla sem lögð hefur verið á miðlun upplýsinga til almennings og á þátttöku almennings á öllum stigum starfsins. Útgáfa fréttabréfsins Sólargeisl- ans hefur verið mikilvægur þáttur í því að treysta tengslin við almenning, en 3. tölublað Sólargeisl- ans kom einmitt út skömmu fyrir ráðstefnuna. Frá ráðstefnunni. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Bryndís Bjarn- arson, fulltrúi í stýrihópi Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ, Jó- hanna B. Magnúsdóttir, verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 í Mosfellsbae, Stefán Gíslason, verkefnisstjóri Staðardagskrár 21 á (slandi, og Herdís Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi og fulltrúi í stýrihópi Staðardagskrár 21 í Mosfellsbæ. Myndina tók Unnar Stefánsson. Hvatningarverðlaun íslenska Staðardagskrár- verkefnisins 2001 voru á hinn bóginn veitt Hvera- gerðisbæ fyrir öflugt starf og markvisst samstarf við skóla og stofnanir. Þar voru drög að fram- kvæmdaáætlun Staðardagskrár 21 tilbúin til af- greiðslu í bæjarstjórn í marsmánuði 2001. Drögin voru síðar samþykkt á hátíðarfúndi bæjarstjórnar á degi umhverfisins 25. apríl. Við veitingu Staðardagskrárverðlaunanna 2001 var reynt að meta árangur sveitarfélaganna í Stað- ardagskrárstarfinu út frá svörum við spurningalista sem öll sveitarfélögin fengu senda í ársbyrjun. Þau atriði sem þar var reynt að leggja mat á voru: • framvinda starfsins (hvaða áföngum er lokið) • Qölbreytileiki málaflokka sem Staðardagskráin nær til • þátttaka hinna ýmsu hópa samfélagsins í áætlun- argerðinni • og fleira. Einnig var það gert að skilyrði við verðlaunaveit- inguna að viðkomandi sveitarfélag hefði samþykkt Ólafsvikuryfirlýsinguna. Meðal fyrirlestra á ráðstefnunni í Mosfellsbæ má nefna fyrirlestur um vistvænar byggingar, sem Floyd Kenneth Stein, arkitekt og sérfræðingur í vistvænni hönnun, flutti. Þá hélt Duncan Priddle, landvörður i Edinborg, fyrirlestur um náttúru- fræðslu i þéttbýli, Auður Sveinsdóttir landslags- arkitekt fjallaði um Staðardagskrá 21 og skipulags- áætlanir, María Hildur Maack umhverfisstjórnun- arfræðingur hélt erindi um Staðardagskrá 21 og menningartengda ferðaþjónusta og loks fjallaði Gunnar Á. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Vottun- arstofunnar Túns ehf., um lífræna framleiðslu og nýsköpun atvinnulífs. Að loknum fýrirlestrum skiptust þátttakendur á ráðstefnunni í sex vinnuhópa, þar sem fjallað var um eftirtalin viðfangsefni:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.