Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 47

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 47
Sameining sveitarfélaga 1964 Grunnavíkurhreppur sameinaður SnæQallahreppi. 1964 Breytt mörkum Akraneskaupstaðar og Innri- Akraneshrepps. 1964 Breytt mörkum Garðahrepps og Hafnar- ijarðarkaupstaðar. 1966 Breytt mörkum Gerðahrepps og Keflavíkur- kaupstaðar. 1966 Breytt mörkum Hafnarhrepps og Nesja- hrepps. 1968 Breytt mörkum Eskifjarðarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps. 1971 Breytt lögsagnarumdæmi Hafnarfj arðarkaupstaðar. 1971 Eyrarhreppur sameinaður ísafjarðarkaupstað. 1972 Flateyjarhreppur sameinaður Hálshreppi. 1972 Loðmundarfjarðarhreppur sameinaður Borgarfjarðarhreppi.631 1974 Seltjarnameshreppur verður kaupstaður, Seltjarnameskaupstaður. 1974 Hólshreppur verður kaupstaður, Bolungar- víkurkaupstaður. 1974 Grindavíkurhreppur verður kaupstaður, Grindavíkurkaupstaður. 1974 Eskifjarðarhreppur verður kaupstaður, Eski- Q arðarkaupstaður. 1974 Dalvíkurhreppur verður kaupstaður, Dal- vikurkaupstaður. 1975 Garðahreppur verður kaupstaður, Garða- kaupstaður, Garðabær frá 1983. 1975 Njarðvíkurhreppur verður kaupstaður, Njarð- víkurkaupstaður. 1978 Selfosshreppur verður kaupstaður, Selfoss- kaupstaður. 1983 Ólafsvíkurhreppur verður kaupstaður, Ólafs- víkurkaupstaður. 1984 Dyrhólahreppur og Hvammshreppur sam- einast í Mýrdalshrepp. 1986 Klofningshreppi skipt milli Fellsstrandar- hrepps og Skarðshrepps. 1987 Allir hreppar A-Barðastrandarsýslu, Geira- dalshreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur, Flateyjarhreppur og Reykhólahreppur, sam- einast undir nafni hins síðastnefnda. 1987 Ketildalahreppur og Suðurfjarðahreppur sameinast og hlaut hinn sameinaði hreppur heitið Bíldudalshreppur. 1987 Hrófbergshreppur og Hólmavíkurhreppur sameinaðir undir nafni hins síðarnefnda. 1987 Stykkishólmshreppur verður bær, Stykkis- hólmsbær. 1987 Egilsstaðahreppur verður bær, Egilsstaðabær. 1987 Hveragerðishreppur verður bær, Hvera- gerðisbær 1987 Mosfellshreppur verður bær, Mosfellsbær. 1987 Borgarneshreppur verður bær, Borgarnesbær. 1988 Haganeshreppur og Holtshreppur sameinast undir nafninu Fljótahreppur. 1988 Helgustaðahreppur og Eskifjarðarkaupstaður sameinaðir undir nafni kaupstaðarins. 1988 Blönduóshreppur verður bær, Blönduósbær. 1988 Hafnarhreppur verður bær, Höfn. 1989 Selvogshreppur og Ölfushreppur sameinaðir undir nafni hins síðamefnda. 1990 Fróðárhreppur og Ólafsvíkurkaupstaður sam- einaðir undir nafni hins síðarnefnda. 1990 Auðkúluhreppur og Þingeyrarhreppur sam- einaðir undir nafni hins síðarnefnda. 1990 Hofsóshreppur, Hofshreppur og Fellshreppur sameinast undir nafninu Hofshreppur. 1990 Allir hreppar í Vestur-Skaffafellssýslu, Hörgslandshreppur, Kirkjubæjarhreppur, Skaftártunguhreppur, Leiðvallahreppur og Álftavershreppur, sameinast og hlaut hinn nýi hreppur heitið Skaftárhreppur 1990 Miðneshreppur verður bær, Sandgerðisbær. 1991 Þrír hreppar í Eyjafjarðarsýslu, Hrafna- gilshreppur, Saurbæjarhreppur og Önguls- staðahreppur, sameinast og hlaut nýr hreppur heitið Eyjafjarðarsveit. 1991 Presthólahreppur og Öxarfjarðarhreppur sameinast undir nafni hins síðarnefnda. 1992 Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur sameinast undir nafninu Suðurdalahreppur. 1992 Fellshreppur og Óspakseyrarhreppur sameinast undir nafninu Broddaneshreppur. 1992 Beruneshreppur, Búlandshreppur og Geithellnahreppur sameinast undin nafninu Dj úpavogshreppur. 1993 Landmannahreppur og Holtahreppur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.