Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Qupperneq 47
Sameining sveitarfélaga
1964 Grunnavíkurhreppur sameinaður
SnæQallahreppi.
1964 Breytt mörkum Akraneskaupstaðar og Innri-
Akraneshrepps.
1964 Breytt mörkum Garðahrepps og Hafnar-
ijarðarkaupstaðar.
1966 Breytt mörkum Gerðahrepps og Keflavíkur-
kaupstaðar.
1966 Breytt mörkum Hafnarhrepps og Nesja-
hrepps.
1968 Breytt mörkum Eskifjarðarhrepps og
Reyðarfjarðarhrepps.
1971 Breytt lögsagnarumdæmi
Hafnarfj arðarkaupstaðar.
1971 Eyrarhreppur sameinaður ísafjarðarkaupstað.
1972 Flateyjarhreppur sameinaður Hálshreppi.
1972 Loðmundarfjarðarhreppur sameinaður
Borgarfjarðarhreppi.631
1974 Seltjarnameshreppur verður kaupstaður,
Seltjarnameskaupstaður.
1974 Hólshreppur verður kaupstaður, Bolungar-
víkurkaupstaður.
1974 Grindavíkurhreppur verður kaupstaður,
Grindavíkurkaupstaður.
1974 Eskifjarðarhreppur verður kaupstaður, Eski-
Q arðarkaupstaður.
1974 Dalvíkurhreppur verður kaupstaður, Dal-
vikurkaupstaður.
1975 Garðahreppur verður kaupstaður, Garða-
kaupstaður, Garðabær frá 1983.
1975 Njarðvíkurhreppur verður kaupstaður, Njarð-
víkurkaupstaður.
1978 Selfosshreppur verður kaupstaður, Selfoss-
kaupstaður.
1983 Ólafsvíkurhreppur verður kaupstaður, Ólafs-
víkurkaupstaður.
1984 Dyrhólahreppur og Hvammshreppur sam-
einast í Mýrdalshrepp.
1986 Klofningshreppi skipt milli Fellsstrandar-
hrepps og Skarðshrepps.
1987 Allir hreppar A-Barðastrandarsýslu, Geira-
dalshreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur,
Flateyjarhreppur og Reykhólahreppur, sam-
einast undir nafni hins síðastnefnda.
1987 Ketildalahreppur og Suðurfjarðahreppur
sameinast og hlaut hinn sameinaði hreppur
heitið Bíldudalshreppur.
1987 Hrófbergshreppur og Hólmavíkurhreppur
sameinaðir undir nafni hins síðarnefnda.
1987 Stykkishólmshreppur verður bær, Stykkis-
hólmsbær.
1987 Egilsstaðahreppur verður bær, Egilsstaðabær.
1987 Hveragerðishreppur verður bær, Hvera-
gerðisbær
1987 Mosfellshreppur verður bær, Mosfellsbær.
1987 Borgarneshreppur verður bær, Borgarnesbær.
1988 Haganeshreppur og Holtshreppur sameinast
undir nafninu Fljótahreppur.
1988 Helgustaðahreppur og Eskifjarðarkaupstaður
sameinaðir undir nafni kaupstaðarins.
1988 Blönduóshreppur verður bær, Blönduósbær.
1988 Hafnarhreppur verður bær, Höfn.
1989 Selvogshreppur og Ölfushreppur sameinaðir
undir nafni hins síðamefnda.
1990 Fróðárhreppur og Ólafsvíkurkaupstaður sam-
einaðir undir nafni hins síðarnefnda.
1990 Auðkúluhreppur og Þingeyrarhreppur sam-
einaðir undir nafni hins síðarnefnda.
1990 Hofsóshreppur, Hofshreppur og Fellshreppur
sameinast undir nafninu Hofshreppur.
1990 Allir hreppar í Vestur-Skaffafellssýslu,
Hörgslandshreppur, Kirkjubæjarhreppur,
Skaftártunguhreppur, Leiðvallahreppur og
Álftavershreppur, sameinast og hlaut hinn
nýi hreppur heitið Skaftárhreppur
1990 Miðneshreppur verður bær, Sandgerðisbær.
1991 Þrír hreppar í Eyjafjarðarsýslu, Hrafna-
gilshreppur, Saurbæjarhreppur og Önguls-
staðahreppur, sameinast og hlaut nýr hreppur
heitið Eyjafjarðarsveit.
1991 Presthólahreppur og Öxarfjarðarhreppur
sameinast undir nafni hins síðarnefnda.
1992 Hörðudalshreppur og Miðdalahreppur
sameinast undir nafninu Suðurdalahreppur.
1992 Fellshreppur og Óspakseyrarhreppur
sameinast undir nafninu Broddaneshreppur.
1992 Beruneshreppur, Búlandshreppur og
Geithellnahreppur sameinast undin nafninu
Dj úpavogshreppur.
1993 Landmannahreppur og Holtahreppur