Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 55
Sameing sveitarfélaga
181
Viðræður í austurhluta Rangárvallasýslu
Hinn 31. mars sl. fór fram atkvæðagreiðsla í öll-
um tíu hreppum Rangárvallasýslu um sameiningu
þeirra í eitt sveitarfélag. í sex hreppanna var meiri
hluti íbúanna hlynntur sameiningu en í Qórum
þeirra var slíkri sameiningu hafnað.
I austanverðri sýslunni var sameining samþykkt
í fimm hreppum af sex. Hefur nú verið ákveðið að
fúlltrúar þeirra taki upp viðræður um hugsanlega
sameiningu þeirra og er gert ráð fyrir að þær
viðræður hefjist í ágústmánuði að sögn Elvars
Eyvindssonar, formanns sameiningamefndarinnar
í Rangárþingi. Um er að ræða hreppana austan við
Eystri-Rangá, en þeir em Austur-Eyjafjallahreppur,
Vestur-Eyjafjallahrcppur, Austur-Landeyjahreppur,
Vestur-Landeyjahreppur, Fljótshlíðarhreppur og
Hvolhreppur.
Niöurstööur atkvæðagreiðslunnar 31. mars
í einstökum hreppum sýslunnar
Á Hreppur: kjörskrá Atkvæði Kjör- qreiddu sókn Já sögðu Hlutfall i Nei sögðu Hlutfall
Austur-Eyjafjallahreppur 103 79 76,70% 49 62,03% 30 37,97%
Vestur-Eyjafjallahreppur 125 107 85,60% 50 46,73% 57 53,27%
Austur-Landeyjahreppur 125 76 60,80% 64 84,21% 10 13,16%
Vestur-Landeyjahreppur 115 66 57,39% 55 83,33% 11 16,67%
Fljótshlíðarhreppur 137 84 61,31% 43 51,19% 40 47,62%
Hvolhreppur 521 329 63,15% 248 75,38% 78 23,71%
Rangárvallahreppur 534 331 61,99% 221 66,77% 105 31,72%
Djúpárhreppur 167 113 67,66% 30 26,55% 81 71,68%
Holta- og Landsveit 269 192 71,38% 59 30,73% 133 69,27%
Ásahreppur 94 63 67,02% 16 25,40% 46 73,02%
Samtals 2, ,190 • l .440 65,75% 835 57,99% 591 41,04%
Sími: 530-1700
Fax: 530-1717
REYKiALUNDUR
Vs^/
PLASTIÐNAÐUR
FRIATEC
Brunnfestingar og söðlar fyrir frárennsli