Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 55
Sameing sveitarfélaga 181 Viðræður í austurhluta Rangárvallasýslu Hinn 31. mars sl. fór fram atkvæðagreiðsla í öll- um tíu hreppum Rangárvallasýslu um sameiningu þeirra í eitt sveitarfélag. í sex hreppanna var meiri hluti íbúanna hlynntur sameiningu en í Qórum þeirra var slíkri sameiningu hafnað. I austanverðri sýslunni var sameining samþykkt í fimm hreppum af sex. Hefur nú verið ákveðið að fúlltrúar þeirra taki upp viðræður um hugsanlega sameiningu þeirra og er gert ráð fyrir að þær viðræður hefjist í ágústmánuði að sögn Elvars Eyvindssonar, formanns sameiningamefndarinnar í Rangárþingi. Um er að ræða hreppana austan við Eystri-Rangá, en þeir em Austur-Eyjafjallahreppur, Vestur-Eyjafjallahrcppur, Austur-Landeyjahreppur, Vestur-Landeyjahreppur, Fljótshlíðarhreppur og Hvolhreppur. Niöurstööur atkvæðagreiðslunnar 31. mars í einstökum hreppum sýslunnar Á Hreppur: kjörskrá Atkvæði Kjör- qreiddu sókn Já sögðu Hlutfall i Nei sögðu Hlutfall Austur-Eyjafjallahreppur 103 79 76,70% 49 62,03% 30 37,97% Vestur-Eyjafjallahreppur 125 107 85,60% 50 46,73% 57 53,27% Austur-Landeyjahreppur 125 76 60,80% 64 84,21% 10 13,16% Vestur-Landeyjahreppur 115 66 57,39% 55 83,33% 11 16,67% Fljótshlíðarhreppur 137 84 61,31% 43 51,19% 40 47,62% Hvolhreppur 521 329 63,15% 248 75,38% 78 23,71% Rangárvallahreppur 534 331 61,99% 221 66,77% 105 31,72% Djúpárhreppur 167 113 67,66% 30 26,55% 81 71,68% Holta- og Landsveit 269 192 71,38% 59 30,73% 133 69,27% Ásahreppur 94 63 67,02% 16 25,40% 46 73,02% Samtals 2, ,190 • l .440 65,75% 835 57,99% 591 41,04% Sími: 530-1700 Fax: 530-1717 REYKiALUNDUR Vs^/ PLASTIÐNAÐUR FRIATEC Brunnfestingar og söðlar fyrir frárennsli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.