Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 46
Sameining sveitarfélaga
1916 Breytt mörkum Arnarneshrepps og Skriðu-
hrepps.
1918 Hvanneyrarhreppur fær kaupstaðarréttindi
(Siglufjarðarkaupstaður).
1918 Skarðsstrandarhreppi skipt í Klofningshrepp
og Skarðshrepp.
1918 Vestmannaeyjar fá kaupstaðarréttindi (tók
gildi 1919).
1920 Breytt mörkum Akureyrarkaupstaðar og
Hrafnagilshrepps.
1922 Mosvallahreppi skipt í Flateyrarhrepp og
Mosvallahrepp.
1923 Breytt mörkum Reykjavíkurkaupstaðar gagn-
vart Mosfellshreppi og Seltjarnameshreppi.
1928 Neshreppur fær kaupstaðarréttindi (tók gildi
1929, Neskaupstaður).
1929 Breytt mörkum Reykjavíkurkaupstaðar gagn-
vart Mosfellshreppi og Seltjarnarneshreppi.
1930 Árskógshreppi skipt í Árskógshrepp og
Hríseyjarhrepp.
1931 Breytt mörkum Reykjavíkurkaupstaðar og
Seltjarnarneshrepps.
1932 Tjörneshreppi skipt í Reykjahrepp og Tjör-
neshrepp.
1936 Ásahreppi skipt í Ásahrepp og Djúpárhrepp.
1936 Breytt mörkum Blönduóshrepps og Engi-
hlíðarhrepps.
1936 Breytt mörkum Hafnarfjarðarkaupstaðar
gagnvart Garðahreppi og Grindavíkurhreppi.
1938 Kirkjuhvammshreppi skipt í Hvammstanga-
hrepp og Kirkjuhvammshrepp.
1939 Breytt mörkum Innri-Akraneshrepps og Ytri-
Akraneshrepps með samningi milli hrepps-
nefnda.
1939 Vindhælishreppi skipt í Höfðahrepp, Skaga-
hrepp og Vindhælishrepp.
1940 Geithellnahreppi skipt í Búlandshrepp og
Geithellnahrepp.
1942 Keflavíkurhreppi skipt í Keflavíkurhrepp og
Njarðvíkurhrepp.
1942 Ytri-Akraneshreppur fær kaupstaðarréttindi
(Akraneskaupstaður).
1943 Hrófbergshreppi skipt í Hólmavíkurhrepp og
Hrófbergshrepp.
1943 Breytt mörkum Neskaupstaðar og Norð-
fjarðarhrepps.
1943 Breytt mörkum Reykjavíkurkaupstaðar gagn-
vart Mosfellshreppi og Seltjamameshreppi.
1944 Ólafsfjarðarhreppur fær kaupstaðarréttindi,
Ólafsfjarðarkaupstaður.
1944 Breytt mörkum Borgarhrepps og Borgarnes-
hrepps.
1945 Svarfaðardalshreppi skipt í Dalvíkurhrepp og
Svarfaðardalshrepp.
1946 Nesjahreppi skipt í Hafnarhrepp og Nesja-
hrepp.
1946 Presthólahreppi skipt í Presthólahrepp og
Raufarhafnarhrepp.
1946 Sauðaneshreppi skipt í Sauðaneshrepp og
Þórshafnarhrepp.
1946 Ölfushreppi skipt í Hveragerðishrepp og
Ölfushrepp.
1947 Egilsstaðahreppur myndaður við sameiningu
hluta af Eiðahreppi og Vallahreppi.
1947 Selfosshreppur myndaður við sameiningu
hluta af Hraungerðishreppi, Sandvíkurhreppi
og Ölfushreppi.
1947 Breytt mörkum Eyrarbakkahrepps og
Sandvíkurhrepps.
1947 Sauðárkrókshreppur fær kaupstaðarréttindi,
Sauðárkrókskaupstaður.
1948 Hofshreppi skipt í Hofshrepp og Hofsós-
hrepp.
1948 Seltjarnarneshreppi skipt í Kópavogshrepp
og Seltjarnameshrepp.
1949 Húsavíkurhreppur fær kaupstaðarréttindi,
Húsavíkurkaupstaður.
1949 Keflavíkurhreppur fær kaupstaðarréttindi,
Keflavíkurkaupstaður.
1952-1953 Sléttuhreppur leggst í auðn. Var
sameinaður ísafjarðarkaupstað 1995.
1954 Breytt mörkum Akureyrarkaupstaðar og
Glæsibæjarhrepps.
1955 Kópavogshreppur fær kaupstaðarréttindi,
Kópavogskaupstaður.
1955 Breytt mörkum Hvalfjarðarstrandarhrepps og
Skorradalshrepps.
1959 Breytt mörkum Hafnarfjarðarkaupstaðar og
Garðahrepps.