Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 22

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 22
Þjóðlegur fróðleikur Þessar tillögur fengu góðan hljómgrunn, svo hjá sýslumanni sem stiftsyfirvöldum. Þáverandi hreppstjórar Þingvallahrepps, þeir Jón Kristjánsson í Skógarkoti og Magnús Gíslason á Villingavatni, gengu frá vinnuplaggi og tillögum um skiptingu hreppsins þann 21. júlí 1860. Hreppstjóragenin haldast þar greinilega vel í ætturn, því þetta eru synir þeirra Kristjáns hreppstjóra í Skógarkoti og Gísla hreppstjóra á Villingavatni.201 Á þessum árum var Þórður Jónasson yfirdómari settur stiftamtmaður yfir íslandi. Kom það í hans hlut að staðfesta skiptingu Þingvallahrepps þann 6. desember 1860.2,) Þar með hófst tæpra 140 ára lífsskeið Grafningshrepps sem hér verður ekki flallað um. Heimildaskrá: 1. Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns II. bls. 377. 2. Jarðabók Á.M. II. 389. 3. Lýður Björnsson: Saga sveitarstjórnar á Islandi I. Rvk. 1972, bls. 130. 4. Þjóðskjaiasafn tslands (Þ.Í.). Stiftsskjaiasafn 111.132. Bréf úr Arnessýslu. 5. Þ.I. Stiftsskjalasafn Bréf úr Arnessýslu 1787. 6. Islenskir sagnaþœttir ogþjóðsögur, Rvk. 1943 IV. bis. 27-29. Þáttur af Reykjakotsmönnum e. Guðna Jónsson ogfl. 7. Þ.í. Bréfabók 1814-1821. Árn. III. 5. 16. mai 1815. 8. Skógrœktarritið 1999: Páli Lýðsson: Skógavernd Arnesinga á 19. öld, bls. 69. Sbr. Ævisaga Þórðar Sveinbjörnssonar, Reykjavík 1916. 9. Þ.í. Bréfabók 1822-1828. Árn. III. 6 nr. 258. 10. ísienskar œviskrár 1. Rvk. 1948 bls. 385. 11. Skógrœktarritið 1999. Páll Lýðsson: Skógavernd... bls. 72-73. 12. tsl. sagnaþœttir VI. bls. 53. Frásögn Magnúsar Magnússonar á Villingavatni. 13. Þ.Í. Bréf sýslum. Árn. 1826-1827. Árn 11. 5 a. 14. Þ.í. Bréfabók 1822-1828. Árn. III. 6 nr. 797. 15. Þ.I. Dómabók Arnessýslti 14.-15. mai 1827. Arn. V. bls. 406-419. 16. Þ.l. Skjalasafn stiftamtmanns. Bréf1827. 17. Þ.I. Skjalasafn stiftamtmanns. Bréf 1827. 18. tsl. sagnaþ. og þjóðs. VI. bls. 5 7. Frásögn Magnúsar Magnússonar. 19. Opið bréf um Jjölgun þingstaða i Arness-sýslu. Kjöbenhavn 22. 2. 1855. 20. Þ.í. íslenska stjórnardeildin. Isl. Journal 9. nr. 697. 21. Lýður Björnsson: Saga sveitarstjórna I. bls. 130-131. Sbr. Lovsamling for Island, XVIII. bls. 293-294. Orkuveita Reykjavíkur leggur metnað sinn í að miðla og viðhalda þessum lífsnauð synlega þætti daglegs lífs okkar allra. Rafmagn er afurð náttúruauðlinda landsins og einn af máttarstólpum samfélags okkar. Það er nýtt til iðnaðarframleiðslu, lýsingar og óteljandi annarra þátta í daglegu lífi okkar. Með tækniframförum og framsýni mun okkur takast að nýta það til enn náttúruvænni þátta, okkur öllum til heilla. Orkuveita Reykjavíkur

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.