Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 49

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 49
Sameining sveitarfélaga Hrepparnir voru 165 eftir að Vallahreppi var skipt um 1700. Sveitarfélögin voru 191 í byrjun árs 1901, 229 í byrjun árs 1951 og hafa aldrei verið fleiri, 223 í byrjun árs 1973 og 122 í byrjun árs 2001 og hafa aldrei verið færri. Tilvísanir 1) Jarðabók 1695 nefnir hreppinn Árveijahrepp. The Old Icelandic Land Registers, bls. 94 nm. 2) I texta manntalsins er hreppurinn og nefndur Á Landi og kemur það heim og saman við Jarðabók 1695 (Land). Manntalið 1703, bls. 195; The Old Icelandic Land Registers, bls. 96. 3) Nefndur Skeiðasveit í texta manntalsins. Manntalið 1703, bls. 529. 4) Grindavíkurhreppur í Jarðabók Á. M. og P. V., III., bls. 3. 5) Hvalfjarðarstrandarhreppur í Jarðabók Á. M. og P. V., IV. bls. 3. 6) Andakílshreppur í Jarðabók Á. M. og P. V., IV. bls. 173. 7) „Lundarreykjadalur og að fomu Reykjadalur syðri.“ Jarðabók Á. M. ogP. V., IV. bls. 199. 8) Nöfnin Reykholts-, Reykjadalur og Nyrðri-Reykjadalur eru líka nefnd í Jarðabók Á. M. og P. V., IV. bls. 217. 9) „Hálsasveit, sumir kalla hana nú nýlega Ásasveit." Jarðabók Á. M. og P. V., IV. bls. 241. 10) „Eyjahreppur ætla sumir að heiti Eyjarhreppur." Jarðabók Á. M. og P. V., V. bls. 36. 11) Skógarstrandarhreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., bls. 360. 12) Saurbæjarsveit. Jarðabók Á. M. og P. V., bls.142. 13) Reykhólahreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., VI. bls.191. 14) Gufúdalssveit. Jarðabók Á. M. og P. V., VI. bls. 216. 15) Múlahreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., VI. bls. 251. 16) Nafn vantar í Jarðabók Á. M. og P. V. 17) Dala- og Suðurfjarðasveit er talin einn hreppur í Jarðabók og nefnd Amarfjarðardalir. Jarðabók Á. M. og P. V., VI. bls. 358. 18) Amarfjarðarströnd. Jarðabók Á. M. og P. V., VII. bls. 3. Líka nefndur Auðkúluþingsókn í manntalinu 1703. Manntalið 1703, bls. 190. 19) Meðaldalsþingsókn og Dýrafjarðarhreppur vestan fram. Manntalið 1703, bls. 195, 198. Dýrafjarðarhreppur vestan fram. Jarðabók Á. M. og P. V., VII. bls. 28. 20) Mýraþingsókn og Dýrafjarðarhreppur norðan fram. Manntalið 1703, bls. 199, 203. Mýraþingsókn. Jarðabók Á. M. og P. V., VII. bls. 55. 21) Líka nefndur Mosvallaþingsókn. Manntalið 1703, bls. 204. Önundarfjörður. Jarðabók Á. M. og P. V., VII. bls. 94. 22) Líka nefhdur Hólsþingsókn í manntalinu 1703. Manntalið 1703, bls. 212. 23) Skutilsfjörður. Jarðabók Á. M. og P. V., VII. bls. 155. 24) Eyrarsókn. Jarðabók Á. M. og P. V., VII. bls. 170. 25) Svo líka í Jarðabók Á. M. og P. V., VII. bls. 353. 26) Bæjarhreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., VII. bls. 435. 27) Hrútafjarðarhreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., VIII. bls. 3. 28) Miðfjarðarhreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., VIII. bls. 23. 29) Vestarahópshreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., VIII. bls. 151. 30) Víðidalshreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., VIII. bls. 218. 31) Vatnsdalshreppur fremri. Jarðabók Á. M. og P. V., VIII. bls. 273. 32) Neðri-Vatnsdalshreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., VIII. bls. 247. Líka nefhdur Þingeyrarsveit eða í Þinginu. 33) Líka Skagahreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., IX. bls. 3. 34) Reynistaða- og Seiluhreppur er talinn einn hreppur í Jarðabók, Seiluþingssókn, og sagður þrískiptur. Staðar- hreppur með Sæmundarhlíð, Langholt og Vallhólmur. Jarðabók Á. M. og P. V., IX. bls. 69. 35) Líka Tungusveitarhreppur. Manntalið 1703, bls. 289. 36) Akraþingsókn. Jarðabók Á. M. og P. V., IX. bls. 150. 37) „Hegranes kallast og stundum Rípurhreppur". Jarðabók Á. M. og P. V., IX. bls. 58. 38) „Hjaltadalur heitir sveitin og kallast almennilega Hólahreppur“. Jarðabók Á. M. og P. V., IX. bls. 211. 39) Siglufjörður. Jarðabók Á. M. og P. V., X. bls. 3. 40) Ólafsfjörður. Jarðabók Á. M. og P. V., X. bls. 19. 41) Skriðuþingsókn. Jarðabók Á. M. og P. V., X. bls. 132. 42) Líka Höfðahverfishreppur í Jarðabók Á. M. og P. V., X. bls. 19. 43) Fnjóskadalshreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., XI. bls. 60. 44) Bárðardalshreppur í jarðabókinni frá 1695. The Old Icelandic Land Registers, bls. 292 nm. 45) Reykjadalshreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., XI. bls. 156. 46) Tjömeshreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., XI. bls. 245. 47) Kelduhverfishreppur. Jarðabók Á. M. og P. V., XI. bls. 274. 48) Axarfjörður. Jarðabók Á. M. og P. V., XI. bls. 302. Líka nefndur Skinnastaðahreppur og Ærlækjarþingsókn í manntal- inu. Manntalið 1703, bls. 370. 49) Presthólahreppur skiptist í Melrakkasléttu og Núpasveit. Jarðabók Á. M. og P. V., XI. bls. 324. 40) Þistilfjörður. Jarðabók Á. M. og P. V., XI. bls. 351. 51) Langanes. Jarðabók Á. M. og P. V., XI. bls. 368. 52) Ásbrandsstaðaþingsókn og Vopnafjarðarhreppur. Manntalið 1703, bls.379. 53) Jökulsárdalshlíðarhreppur. Manntalið 1703, bls. 383. 54) Tunga er sögð úr Brúarþingsókn, en Fell í Ásþingsókn í manntalinu. Manntalið 1703, bls. 386, 388. Fellin em nefnd Fljótsdalshéraðsþingsókn í jarðabók frá 1686. The Old Icelandic Land Registers, bls. 313 nm. 55) Vallahreppur er í manntalinu sagður skiptast í Egilsstaða- og Hjaltastaðaþingsókn. Manntalið 1703, bls. 391. Vallahreppi mun um 1700 hafa verið skipt í Eiða- og Hjaltastaðaþingsókn og Vallahrepp. (Sjá Sögu sveitarstjómar á Islandi, fyrra bindi, bls. 113-114). 56) Fljótsdalshreppskálkur. Manntalið 1703, bls. 404. Nefndur Fljótsdalur í jarðabók frá 1686. The Old Icelandic Land Registers, bls. 322 nm. 57) Berufjarðarströnd eða Bemnesþingsókn. Manntalið 1703, bls. 420. 58) Lón-og Nesjakálkur og Einholtskirkjusókn. Manntalið 1703, bls. 425-431. 59) Nafnið Suðursveit kemur ekki fyrir í manntalinu, en það tíðkaðist þó um 1790. Ferðabók Sveins Pálssonar, bls. 286-287. 60) Kleifahreppur skiptist í Hverfis-, Þverár- og Staðarkálk og Landbrot um 1700. Manntalið 1703, bls. 437-441. 61) Dyrhólaþingsókn skiptist í Höfðabrekku-, Reynis-, Bæjar-, Dyrhóla- og Sólheimakálk um 1700. Manntalið 1703, bls. 451-459. 62) Lýður Bjömsson: Saga sveitarstjómar á íslandi, I. bls. 128-139. Sami: Kaupstaður í hálfa öld, bls. 170-176. 63) Lýður Bjömsson: Saga sveitarstjómar á íslandi, II. bls. 131-134. 64) Skrá Sambands íslenskra sveitarfélaga um sameiningu sveitarfélaga 1950-2001.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.