Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 52

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 52
Sameining sveitarfélaga Sveitarfélög eins og þau urðu flest árið 1950 Sveitarfélög á íslandi urðu flest um áramótin 1950-1951 og voru þá 229 talsins. Landmælingar íslands teiknuðu hreppakort 1967 og aftur 1973 og er það birt hér. Þá höfðu þær breytingar einar orðið frá árinu 1950 á fjölda sveitarfélaga að Grunnavíkurhreppur hafði verið lagður til Snæljallahrepps (1964), Eyrarhreppur og ísafjörður sameinast (1971), Flateyjarhreppur verið lagður til Hálsahrepps (1972) og Loðmundarfjarðarhreppur verið lagður til Borgarfjarðarhrepps (1972). Á hinn bóginn höfðu nokkrir hreppar öðlast kaupstaðarréttindi. Nöfn sveitarfélaganna 1973 fara hér á eftir og númer þeirra sýna hvar þau voru:

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.