Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 80

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 80
Frá landshlutasamtökunum Aðalfundur SSA um undirbúning Kárahnjúkavirkjunar og álvers á Reyðarfirði: Framkvæmdum verði flýtt eins og frekast er kostur Viðamesta byggðaaðgerð sem stjómvöld eiga kost á að ráðast í 34. aðalfundur Sambands sveitarfélaga í Austur- landskjördæmi (SSA) var haldinn á Hótel Skaftafelli, Freysnesi í Öræfum, Sveitarfélaginu Hornafirði, dagana 31. ágúst og 1. september 2000. Rétt til setu á fúndinum áttu 48 fulltrúar 16 sveitarfélaga á Austurlandi en þeim hefur á fáum árum fækkað úr 36. Ennfremur sátu hann fjölmarg- ir gestir. Fundarstjórar voru Ólafur Sigurðsson, bóndi í Svínafelli, og Eyjólfur Guðmundsson, skólameist- ari á Höfn, bæjarfulltrúar í Hornafirði, og fundar- ritarar Helgi Már Pálsson, framkvæmdastjóri tækni- og umhverfissviðs, og Stefán Ólafsson, framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs Hornafjarðarbæjar. í upphafi fúndar voru kosnar kjörbréfanefnd, nefndanefnd, allsherjarnefnd, byggða- og atvinnumálanefnd, samgöngunefnd, kjörnefnd, íjárhagsnefnd, mennta- og menningarmálanefnd svo og skólaskrifstofunefnd. Skýrslur til fundarins Smári Geirsson, forseti bæjarstjórnar Fjarða- byggðar og formaður SSA, setti fundinn og flutti skýrslu stjórnar SSA starfsárið 1999 - 2000 og Þorvaldur Jóhannsson, framkvæmdarstjóri SSA, kynnti reikninga SSA fyrir 1999, endurskoðaða fjárhagsáætlun fyrir 2000 og fjárhagsáætlun fyrir 2001. Óðinn Gunnar Óðinsson, starfsmaður þróunar- sviðs Þróunarstofu Austurlands, kynnti þróunar- stofúna, Helga Hreinsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Austurlands (HAUST), kynnti stofnunina, Jóhanna Gísladóttir, forstöðumaður Markaðsstofú Austurlands, kynnti stofuna og Dóra Stefánsdóttir, forstöðumaður Markaðsráðs, kynnti ráðið. Emil Björnsson, forstöðumaður Fræðslunets Austurlands, kynnti það og Snorri B. Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar, kynnti hana. Ennfremur voru lagðar fram skýrslur urn starfsemi Gjaldheimtu Austurlands, Safnastofnun- ar Austurlands (SAL), orku- og stóriðjunefndar SSA (OSSSA), samgöngunefndar SSA og landshlutanefndar um yfirfærslu málefna fatlaðra. Evrópa og sveitarfélögin Hallgeir Aalbu, framkvæmdastjóri Nordregio sem er norræn rannsóknastofnun bæja og héraða á háskólastigi, kynnti starfsemi Nordregio og tengsl hennar og ESB en hann er sérfræðingur í byggða- málum Evrópusambandsins (ESB). Aalbo gerði grein fyrir styrkjum ESB til einstakra byggðarlaga á Norðurlöndum á árunurn 1994-1999 og því meginmarkmiði byggðastefnu ESB að styrkja byggð á verst settu svæðunum. Frarn kom hjá honum að miklu Qármagni hefur verið veitt til þeirra svæða. Hann velti fyrir sér áhrifum þess ef íslendingar gengju í ESB, m.a. á byggðastefnu á íslandi þar sem önnur lög og reglur gilda innan ESB sem íslendingar þyrftu að laga sig að. Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, kynnti sjónarmið sín gagnvart aðild að ESB og lýsti aðdragandanum að inngöngunni í Evrópska efna- hagssvæðið (EES) á sínum tima. Hann ræddi hlutdeild sveitar- og héraðsstjórna í meginstefnu ESB og kynnti hlutverk uppbyggingarsjóða sambandsins. Hann kvað nauðsynlegt að sveitar- félögin mörkuðu sér stefnu um Evrópusamstarf. Samstarfsverkefni SSA og Þróunarstofu Austurlands Óðinn Gunnar Óðinsson, starfsmaður þróunar- sviðs Þróunarstofu Austurlands, ræddi stefnu- mótun í menningarmálum á Austurlandi. Hann lýsti verkefni sem vinnuhópur hefur unnið að um menningarstarfsemi í fjórðungnum og undir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.