Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 84

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 84
Frá landshlutasamtökunum Formaður SSA, Smári Geirsson, afhendir menningarverðlaun SSA 2000. Við þeim tekur Muff Worden, tónlistarkennari á Seyð- isfirði, fyrir hönd „Bláu kirkjunnar Seyðisfirði sumartónleikaröð". samstarf við stjórn Safnastofnunar Austurlands við umíjöllun um þetta málefni. Kennslusetur Aðalfundur SSA 2000 fagnar og tekur heils hugar undir hugmyndir Háskólans á Akureyri um uppbyggingu kennslusetra á háskólastigi á Austur- landi og Vestijörðum. Fundurinn er sammála um að kennslusetur eins og hér er til umræðu sé rnjög mikilvæg leið til að efla háskólamenntun og framsækna atvinnustarfsemi á Austurlandi og jafnframt styrkja búsetu þar. Aðalfundur SSA hvetur menntamálaráðherra til að vinna þannig að framgangi þessa máls að hægt verði að heíja kennslu í viðkomandi kennslusetrum haustið 2001. búningi jarðgangagerðar milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar verði flýtt eins og frekast er kostur og framkvæmdir hafnar sem fyrst. Þá hvetur fund- urinn til þess að flýtt verði rannsóknum á tvennum öðrum göngum, milli Eskifjarðar og Norðíjarðar og undir Hellisheiði milli Norðausturlands og Héraðs. Þá mótmælti fundurinn þeirri skattlagningu, sem flugeftirlitsgjald er á landsbyggðina og breytingu á gjaldtöku vegna þungaskatts á vöruflutninga. sem bitni helst á vöruflytjendum á Austurlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi og er í reynd bein ávisun á versnandi rekstrarskilyrði fyrirtækja og lakari lífskjör íbúa í þessum landshlutum. Einnig voru að tillögu nefndarinnar gerðar álykt- anir um nýtt vegstæði yfir Hornafjarðarfljót, um hraðakstur, um snjómokstur milli byggðarlaga í fjórðungnum og um móttöku ferðamanna í Seyðis- ijarðarhöfn var sérstaklega bent á að það samstarf í skólamálum, sem hafið er á milli Skeggjastaða- hrepps og Vöpnafjarðarhrepps, kallar á daglegan snjómokstur milli þessara staða. Mennta og menningarmál Að tillögu mennta- og menningarmálanefndar fundarins voru eftirfarandi ályktanir gerðar: Rekstur minjavarðarembættis Austurlands Aðalfundur SSA 2000 felur framkvæmdaráði stjórnar sambandsins að ganga til viðræðna við þjóðminjavörð urn framtíð minjavarðarembættisins á Austurlandi. Framkvæmdaráðið skal hafa Fræðslunet Austurlands Aðalfundur SSA 2000 fagnar auknu ijarnámi á háskólastigi með tilkomu Fræðslunets Austurlands, enda er gott aðgengi að háskólamenntun og endur- og símenntun einn af grundvallarþáttum hagstæðrar byggðarþróunar. Aðalfundur SSA hvetur yfirvöld menntamála til að tryggja nægjanlegt íjármagn til reksturs Fræðslunetsins í samræmi við markmið þess. Fjarfundabúnaður Aðalfundur SSA 2000 hvetur sveitarstjórnir á Austurlandi til að koma upp fjarfundabúnaði víðar en nú er. Slíkur búnaður auðveldar almenningi aðgengi að menntastofnunum í landinu og með stækkandi sveitarfélögum og auknurn samskiptum sveitarfélaga fer meiri tími í ferðalög m.a. vegna funda. Með notkun Qarfundabúnaðar má því auðvelda sveitarstjórnarmönnum störf þeirra. Aðalfundurinn fagnaði þeirri vinnu sem hefði farið fram um stefnumótun í menningarmálum hjá vinnuhópi sem starfað hefði á vegum SSA og Þróunarstofu Austurlands. Því var fagnað að Gunnarsstofnun á Skriðu- klaustri heði tekið formlega til starfa og að Fjarða- byggð skuli um þessar mundir vinna að því að fá minja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar til Neskaupstaðar. „Minjavarsla og söfnun er langtímaverkefni og það myndi auðga ijórðunginn í þessurn efnurn ef íbúum í Fjarðabyggð tækist að koma safninu í heild austur í stað þess að það tvístraðist um suðvesturhorn landsins“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.