Morgunblaðið - 10.12.2011, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.12.2011, Qupperneq 7
Fjármögnunarverkefni Fjármögnun atvinnulífsins er veigamikill þáttur í starfsemi Landsbankans. Við höfum á þessu ári leitað eftir samstarfi um þátttöku bankans í nýjum og spennandi verkefnum um land allt og stóðum t.a.m. fyrir 25 fundum með sveitar- stjórnum og atvinnuþróunar- félögum í þeim tilgangi. Við höfum tekið þátt í fjölmörg- um fjármögnunarverkefnum á árinu. Eitt það stærsta er fjár- mögnun Búðarhálsvirkjunar, og í Arnarfirðinum fjármagnar Landsbankinn laxeldi á vegum Fjarðalax. Ný verksmiðja Lýsis rís nú við Grandagarð og Landsbankinn fjármagnar tvö gagnaver á Suðurnesjum; Verne og Thor Data Centre. Ferðaþjónustan er ein mikil- vægasta atvinnugrein þjóðar- innar og Landsbankinn tekur virkan þátt í uppbyggingu hennar, m.a. með fjármögnun rekstrar skíðahótels Icelandair á Akureyri, starfsemi Fontana á Laugarvatni, endurfjármögnun Bláa lónsins og hótelbygginga við Mýrargötu og Mjölnisholt. Að auki hefur bankinn stofnað sjóð ásamt iðnaðarráðuneytinu sem ætlað er að styrkja efnileg fyrirtæki í ferðaþjónustu. Nýsköpun Til að styðja vel við bakið á frumkvöðlum hefur Lands- bankinn komið á fót nýsköpun- arþjónustu sem er sérsniðin að þörfum nýrra fyrirtækja. Bankinn hefur staðið fyrir atvinnu- og nýsköpunarhelgum í samstarfi við Innovit þar sem markmiðið er að skapa vettvang fyrir nýsköpun og efla um leið atvinnusköpun í landinu. Sala fyrirtækja í ótengdum rekstri Eignarhald fjármálafyrirtækja á félögum í óskyldum rekstri er óæskilegt. Landsbankinn leggur því mikla áherslu á að selja fyrirtæki sem hann kann að eignast, eins skjótt og auðið er. Sala bankans á Vestia var stór áfangi á þeirri leið og meðal fleiri félaga sem bankinn hefur selt má nefna Parlogis, Hertz bílaleigu, Icelandic Group, Björgun og Pizza Pizza. Fjárhagsleg endurskipulagning Lykilþáttur í uppbyggingu efnahagslífsins er að leysa úr skuldavanda fyrirtækja, sem hefur dregið þrótt úr atvinnulíf- inu undanfarin misseri. Öll líf- vænleg fyrirtæki í viðskiptum sem uppfylltu ákveðin skilyrði fengu fyrir mitt ár tilboð um endurskipulagningu í samræmi við Beinu braut stjórnvalda. Skuldir fyrirtækja hafa nú þeg- ar verið færðar niður um 390 milljarða króna, það er sann- færing okkar að sú ráðstöfun skili samfélaginu heilbrigðari fyrirtækjum og bankanum betri viðskiptavinum. Skráning fyrirtækja á markað Eitt af markmiðum Lands- bankans er að efla hlutabréfa- markaðinn. Á þessu ári hefur verið unnið að undirbúningi skráningar tveggja dótturfélaga bankans á markað, fjárfestinga- félagsins Horns og fasteigna- félagsins Regins. Þetta eru stærstu fyrirtækin í eigu bank- ans og þau verða öflug viðbót við íslenskan hlutabréfamarkað. Öflugt atvinnulíf þarf greiðan aðgang að fjármagni og þar gegnir Landsbankinn mikilvægu hlutverki. landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.