Morgunblaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2012 Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Kvöldið sem hann sá sýningu á Trúðleik eftir Hallgrím Helga Helgason í Iðnó fyrir tólf árum varð örlagaríkt í lífi sextán ára pilts, Kára Viðarssonar. Svo heillaður varð hann að hann varpaði fyrir róða öll- um áformum um að verða læknir og setti stefnuna á leiklistina. „Sýningin var svo mikil upplifun að ég var ekki í nokkrum vafa; þetta skyldi ég leggja fyrir mig,“ segir Kári sem í dag er orðinn menntaður leikari. Föðurbróðir hans, Halldór Gylfa- son, ber ekki síður ábyrgð á því en leikritið sjálft en hann fór með ann- að hlutverkanna í Iðnó á sínum tíma. „Ég hafði séð Dóra í einhverjum sýningum áður en þarna kveikti hann gjörsamlega í mér.“ Allar götur síðan hefur það kitlað Kára að setja Trúðleik Hallgríms Helga upp og sl. sumar varð af því, í Frystiklefanum í Rifi. Nú er sýn- ingin komin suður og verður sýnd í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði á morgun og á sunnudaginn eftir viku kl. 14. „Trúðleikur er í senn fjörugt, fyndið og skemmtilegt leikrit. Þess vegna vildi ég setja verkið upp.“ Kári leitaði ekki langt yfir skammt eftir leikstjóra, fékk Hall- dór frænda sinn til verksins. „Þetta er fyrsta atvinnusýningin sem Dóri leikstýrir og hann hafði virkilega gaman af því að koma að Trúð- leiknum úr þeirri áttinni. Það var virkilega gaman að vinna með hon- um,“ segir Kári. Og viðtökur hafa verið vonum framar. „Dómar um sýninguna hafa verið ótrúlega jákvæðir og viðbrögð áhorfenda eftir því. Það er mjög ánægjulegt enda erum við afskap- lega stoltir af þessari sýningu. Hún kveikir greinilega í fólki,“ segir Kári en með hlutverk hins trúðsins í verk- inu fer Benedikt Karl Gröndal. Spurður hvort hann haldi að ein- hverjir sextán ára áhorfendur séu jafnvel búnir að ákveða að leggja leiklistina fyrir sig eftir upplifunina svarar Kári hlæjandi: „Það vona ég svo sannarlega!“ Kári og Halldór vinna nú í fyrsta skipti saman í leikhúsi en sá fyrr- nefndi er sannfærður um að það eigi eftir að gerast aftur. „Það vona ég alla vega. Það er frábært að vinna með Dóra sem er mér að vonum af- skaplega kær.“ Föðurbróður- betrungur?  Kári Viðarsson setur upp leikritið sem ýtti honum út í leiklistina Leikari Kári Viðarsson. Frændi Halldór Gylfason. Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ NÝTT Í BÍÓ KVIKMYNDIR.IS HOLLYWOOD REPORTER MBL YFIR 62.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS Frá Framleiðendum Toy Story 3, Finding Nemo og Up Sýnd með íslensku og ensku tali Sýnd í 2D og 3D -Rolling Stone -Guardian L 12  KVIKMYNDIR.IS  HOLLYWOOD REPORTER  SÉÐ OG HEYRT  MBL 64.000 GESTIR STÆRSTA MYND SUMARSINS STÆRSTA MYND WB ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI 12 The Hollywood Reporter Boxoffice Magazine Will Ferrell og Zach Galifianakis í fyndnustu mynd þessa árs! „A TASTY, HILARIOUS TREAT“ ENTERTAINMENT WEEKLY „YOU LAUGH UNTIL IT HURTS“ BOXOFFICE MAGAZINE „Spennandi og öðrvísi mynd. Frábær leikur hjá Önnu Gunndísi Guðmunds- dóttur og myndatakan frábær.“ Rúnar Róberts – Bylgjan „HÆTTIÐI NÚ ALVEG AÐ SNJÓA HVAÐ ÉG VAR HRÆDD Á ÞESSARI MYND!“ ÁSTRÍÐUR VIÐARSDÓTTIR - RUV “VIRKILEGA VEL GERÐ OG SPENNANDI OG GEFUR GÓÐA MYND AF LÍFINU UPP Á JÖKLI… HELD ÉG” HARALDUR STEFÁNS / RETRO STEFSON Hjördís Stefánsdóttir Morgunblaðið Ó.T. H. Rás 2 TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI “HARÐASTA KRIMMAMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í ÁRARAÐIR. EIN BESTA MYND 2012!” T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT ÁLFABAKKA 7 L L L L 12 12 12 EGILSHÖLL VIP 16 12 12 12 L L L 16 1616 L L 12 12 KEFLAVÍK DJÚPIÐ KL. 6 - 8 2D LAWLESS KL. 10 2D FROST ÍSL.TALI KL. 6 - 8 - 10 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 4 3D BABYMAKERS KL. 2 - 4 2D ÁVAXTAKARFAN KL. 2 2D 16 16 SELFOSSI 12 12 FROST KL. 6 - 8 - 10 2D BABYMAKERS KL. 6 - 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D 16 LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 3D LAWLESS LUXUS VIP KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 3D THE CAMPAIGN KL. 4:10 - 6 - 8 - 10 3D FROST KL. 3:40 - 8 - 10:45 3D THE BOURNE LEGACY KL. 5:30 - 8 - 10 3D HIT AND RUN KL. 10:30 3D STEP UP REVOLUTION KL. 1:30 - 3:40 - 5:503D BRAVE ÍSL.TALI KL. 2 - 1:30 - 3:40 - 5:50 3D BRAVE ÍSL.TALI KL. 2 3D BRAVE M/ENSKU.TALI KL. 8 3D MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 1:30 2D L L L 12 KRINGLUNNI 16LAWLESS KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D CAMPAIGN KL. 6 - 8 - 10 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 1:20 - 3:30 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 1:40 3D MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 3:50 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D CAMPAIGN 1 - 3:30 - 5:50 - 8 - 10 2D BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D FROST KL. 8 2D DARK KNIGHT RISES KL. 10 2D ÍSÖLD 4 KL. 1:50 - 3:50 2D BRAV KL. 1:30 - 3:30 - 5:40 2D MADAGASCAR 3 1:50-3:50-5:50 2D L L L AKUREYRI 16 16 LAWLESS KL. 10:10 2D BRAVEÍSL.TALI KL. 2 - 4 3D BRAVE ENSKTTAL KL. 6 2D THE CAMPAIGN KL. 8 2D UNDRALAND IBBA ÍSL.TALI KL. 2 - 4 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 6 - 10:10 2D 12 12 Sími 5685170 Innigallar fyrir konur á öllum aldri Stærðir s-xxxl Nýkomnir fallegir bómullarbolir í mörgum litum Hlýrabolir Stuttermabolir og kvartermabolir Velúrgallar NÝ SENDING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.