Morgunblaðið - 22.09.2012, Side 59

Morgunblaðið - 22.09.2012, Side 59
KOMIN Í BÍÓ! Viðskiptavinir Íslandsbanka fá 20% afslátt af miðaverði sé greitt með greiðslukorti frá Íslandsbanka eða Byr í miðasölu. Gildir ekki í netsölu. „Ólafur Darri er eins og skapaður í hlutverkið, en það er ekkert alltaf nóg – það verður líka að leggja í það sálina. Og það tókst honum. Og það lukkaðist að láta hafið leika. Klippingar milli nærmynda og víðmynda tókust vel – sem er ekkert alltaf raunin um myndir sem gerast úti á sjó.“ - Illugi Jökulsson, blaðamaður "A homespun dramatic thriller [and] impressively realistic sea scenes that rival the best work of James Cameron and Wolfgang Petersen." - The Hollywood Reporter ""A masterful blend of sound and fury. The film's gorgeous, nearly monochromatic visuals, haunting sounds of nature at its cruellest, and rare, appealingly anti-heroic storyline should entice a large chunk of viewers." - Screen Daily „Mjög raunsæ mynd.það hefði enginn getað gert þetta eins vel og Baltasar. Hann nálgast þetta af mikilli virðingu. Ótrúlega vel gerð mynd, heiðarleg og raunsæ." - Júlíus Ingason, Eyjafrettir.is „...hér er afar áhrifamikið og heilsteypt verk á ferðinni, unnið af ástríðu og nákvæmni.“ - H.S.S., Morgunblaðið FRÁBÆRIR DÓMAR HÉRLENDIS OG ERLENDIS! „Baltasar has produced his greatest movie feat yet with this picture" - myetvmedia.com "The sort of film for which festivals like TIFF exist (...) Powerful, elemental stuff." - The Globe and Mail „...í myndinni tekst mjög vel að segja söguna. Það er fjallað um atburðina af nærfærni og persónunum er sýndur fullur sómi. Um leið er þetta eins konar óður til lífsbaráttunnar í Vestmanneyjum, ekki bara sjómennskunnar, heldur er eldgosið sem var tíu árum áður í bakgrunni.“ - Egill Helgason, Eyjan.is „Djúpið er hjartnæmt, ljóðrænt og tæknilega fullkomið verk.“ -Kristjana Guðbrandsdóttir, DV „Djúpið eftir Baltasar Kormák er mögnuð mynd!" - Víkverji, MBL „Í Djúpinu smellur einfaldlega allt saman og ekkert klikkar. Leikur, kvikmyndataka, klipping, sagan sjálf, efnistökin og nálgun handristhöfunda og leikstjóra miða öll að því að hámarka áhrif þessarar mögnuðu myndar." - Þórarinn Þórainsson, Fréttatíminn „Minning skipverjanna á Hellisey lifir og Djúpið er vel heppnaður virðingarvottur við þá“ -H.V.A., Fréttablaðið „Þetta er ein flottasta og magnaðasta bíómynd sem hefur verið gerð hér á landi. Mynd um eitthvað sem snertir okkur öll. Mynd um lífið og um að lifa af. Hremmingar lífsins, sigrast á óttanum, óttast ekki dauðann heldur trúa á lífið og gefast aldrei upp. Þessi mynd er stórbrotinn óður til lífsins.“ - Bubbi Morthens, Pressan.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.