SunnudagsMogginn - 16.09.2012, Page 13

SunnudagsMogginn - 16.09.2012, Page 13
16. september 2012 13 Það skapar flotta heild- armynd að vera í blússu og buxum í sama lit. Grísk gyðja í föl- grænum kjól í stað hvíts. Copenhagen Fashion Week Blúnduborðinn kemur flottur undan glimmerinu. Hlébarðajakki er alltaf klassískur. Víð peysan gefur afslappaðari heildarmynd. Rokkað og rómantískt Malene Birger er tískudrottningNorðurlandanna en fatalínahennar fyrir haustið og veturinner bæði rokkuð og rómantísk eins og hennar er von og vísa. Línan ber nafn- ið By Malene Birger og í henni blandast saman hið fágaða og hið kynþokkafulla og óvænta. Birger sýnir alla jafna á tískuvikunni í Kaupmannahöfn þar sem hún er hvað stærsta nafnið. Hún hefur hlotið fjölmörg verðlaun, þar á meðal Tískumerki árs- ins, sem eru verðlaun á vegum norska tískutímaritsins Costume. By Malene Birger fæst í 37 löndum um allan heim, þar á meðal á Íslandi. ingarun@mbl.is Tíska 25% AFSLÁTTUR Í BÍÓ PARADÍS-KLÚBBINN TIL 22. SEPTEMBER! Bíó Paradís-klúbburinn Í Bíó Paradís-klúbbnum færð þú eina fría sýningu í mánuði. Þú færð afslátt af miðaverði þeirra tæplega 400 kvikmyndatitla sem við sýnum árlega. Þú færð líka verulegan afslátt af veitingum, á bar og kaffihúsi Bíó Paradísar. MOGGAKLÚBBUR FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Glatist kortið sendu þá póst á askrift@mbl.is. KORTIÐ GILDIR TIL 30. september 2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR Svona kaupir þú klúbbkortið Þú getur keypt klúbbkortið á bioparadis.is/klubburinn-afslattur, í miðasölu Bíó Paradísar, Hverfisgötu 54, Reykjavík á milli 17:30 - 23:30 eða í síma 412 7711. Kortið býður þín svo næst þegar þú kemur í bíóið. ATH.! Framvísið Moggaklúbbskortinu við miðasöluna. Almennt verð 10.900 kr. Moggaklúbbsverð 8.175 kr.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.