SunnudagsMogginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

SunnudagsMogginn - 16.09.2012, Qupperneq 26

SunnudagsMogginn - 16.09.2012, Qupperneq 26
26 16. september 2012 Patrice Helmar býr í Alaska, þar sem hún er að hefja framhaldsnám í lj́ósmyndun í háskóla. Meðan á námskeiðinu stóð einbeitti Helmar sér einkum að því að mynda fjölskrúðugt næturlífið í Reykjavík, á öldurhúsum sem úti á götum, langt fram á morgun. Þá kynntist hún ungmennum sem hún myndaði, þar á meðal Bryndísi Reynis sem hér speglar sig á heimili sínu. Ljósmynd/Patrice Helmar Sigurjón var eini Íslendingurinn sem tók þátt í ljósmyndaþætti námskeiðsins að þessu sinni. Hann einbeitti sér að portrettmyndum og þessa tók hann á skátamóti við Úlfljótsvatn. Ljósmynd/Sigurjón Pétursson Hin sænska Lisen Stibeck myndaði ungar konur í dramatískri náttúru, víða á suðvesturhorn- inu og á Suðurlandi. Vinnur hún með samspil ásjónu, fatnaðar, veðurs og landslags. Ljósmynd/Lisen Stibeck Kyrralífsuppstillingar í borgarlandslaginu og portrettmyndir voru helstu viðfangsefni skurð- læknisins Joshka Nel. Hér myndaði hann Halldór Eyþórsson lyftingakappa taka á því. Ljósmynd/Joshka Nel Sjónir Harlan beinast ekki síst að áhugaverðum smáatriðum í talsvert meitluðum litheimi, en jafnframt hefur hún gott auga fyrir hinu spaugilega. Þessa mynd tók hún í Hveragerði. Ljósmynd/Rebedca Harlan

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.