Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.09.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.09.2012, Blaðsíða 29
Anna Gunndís Guðmundsdóttir leikkona Annie Mist Þórisdóttir, heimsmeistari í crossfit Auður Bjarnadóttir, dansari og jógakennari Bergþór Pálsson barítónsöngvari Edda Björgvinsdóttir leikkona Einar Bárðarson athafnamaður Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður Eyþór Laxdal Arnalds, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri Skjásins Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn Gísli Egill Hrafnsson ljósmyndari Guðrún Hrund Sigurðardóttir, eigandi Búsáhalda Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpu Halldóra Geirharðsdóttir leikkona Haraldur F. Gíslason, tónlistarmaður og formaður Félags leikskólakennara Hjálmar Jónsson prestur Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla Hrefna Sætran matreiðslumeistari Inga Elsa Bergþórsdóttir matgæðingur Inga Lind Karlsdóttir sjónvarpskona Ingvi Hrafn Jónsson, sjónvarpsstjóri ÍNN Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður Katrín Hall dansari Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari Jóhann Páll Valdimarsson útgefandi Margrét Hrafnsdóttir kvikmyndaframleiðandi Margrét Pála Ólafsdóttir, fóstra og stofnandi Hjallastefnunnar Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Landsvirkjunar Ragna Ingólfsdóttir badmintonleikari Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi og matgæðingur Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú – söngkona Sigurrós Pálsdóttir matreiðslumeistari Sigursteinn Másson kvikmyndagerðarmaður Sigurveig Káradóttir matreiðslumaður Siv Friðleifsdóttir þingmaður Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari Tómas Lemarquis leikari Úlfur Uggason matreiðslumeistari Vala Matt., arkitekt og fjölmiðlakona Valentína Björnsdóttir heilsumatgæðingur Valgerður Guðnadóttir söngkona Örn Bárður Jónsson prestur Örn Úlfar Sævarsson texta- og hugmyndasmiður ÁLITSGJAFAR VORU Lambakjötið var oftar en ekki nefnt til sögunnar, reitt fram og matreitt á ýmsa vegu. Hangikjötið komst oft á blað, sömuleiðis lambahryggur og kótelettur. Kjötsúpan er þó greinilega hjartfólgnari fólki en hangikjötið þótt hún nái ekki sunnudagslærinu. Súpan er þá oftast með hvítkáli, rófum og kartöflum. Einnig með mjöli og korni, svo sem byggi. „Íslenskur réttur sem allir elska.“ Hjónin og matreiðslubókahöfundarnir Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir. „Algjörlega íslensk kjötsúpa a’la mamma.“ Margrét Pála Ólafsdóttir Hjallastefnufóstra. Kjötsúpa Margir eiga sína fjölskylduuppskrift að kjötsúpu. Mikill meirihluti álitsgjafa taldi lambalæri á sunnudegi, helst í hádegi, hinn eina sanna þjóðarrétt Íslendinga. 30. 09. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Bolli er ekki bara bolli og rétta útlitið getur breytt öllu. Smekkur manna er mismunandi og bollarnir frá Kahla eru misstórir, mislitir og fjölbreyttir í laginu svo flestir geta fundið þann rétta fyrir sig. Spáðu í bollana hjá Kokku, í verslun okkar eða á kokka.is JÓ N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Bollaleggingar * „Jafnmikill þjóðar-réttur er svo að borðaafgangana upphitaða í sósunni daginn eftir.“ Ljósmyndasafn Reykjavíkur/Kristín Hauksdóttir „Sem hversdagsréttur myndi ég segja pylsa og kók en lambakjöt ef fólk ætlar að gera aðeins betur við sig.“ Kári Steinn Karlsson maraþonhlaupari. „Það sem ég held hins vegar að sé nokkurn veginn íslensk- ast af öllu er að fara í ísbíltúr og fá sér ís í tíu stiga frosti. Ég held að fáar þjóðir geri það.“ Sigurveig Káradóttir matreiðslumaður. „Hlýtur að vera spaghettí með hakki. Einfalt, ekki of dýrt, hægt að drýgja kjötið og börn borða það vesenslaust.“ Halldóra Geirharðsdóttir leikkona. „Ég held það megi segja að grillið sé að verða þjóðar- réttur Íslendinga. Það er grill- að allan ársins hring og í hvaða veðri sem er. Ég vona þó að soðna ýsan og kartöflurnar með smjöri haldi velli inn á milli.“ Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona. EINNIG NEFNT TIL SÖGUNNAR:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.