Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.09.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.09.2012, Blaðsíða 41
30. 09. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Á nýliðinni tískuviku í Mílanó mátti sjá stóra skartgripi sem eru ekki fyrir neinar veggjatítlur. Þessir skartgripir eru mjög áberandi og til viðbótar voru þeir oftar en ekki notaðir við litríkan klæðnað. Áherslan í vor- og sumartískunni 2013 er á axlirnar, ef eitthvað er að marka meðfylgjandi myndir sem sýna hönn- un frá mörgum frægum tískuhúsum á borð við Dolce & Gabbana og Gucci. Í þetta skipti er samt alls ekki verið að tala um neina axlapúða heldur eru það víðar ermarnar sem skapa þessa breiðu línu. Til mótvægis eru kjólarnir stuttir svo berir leggirnir fá að njóta sín, sem er að minnsta kosti ekki amalegt í ítölsku sólinni og hit- anum. ingarun@mbl.is Bláa skartið tónar sér- staklega vel við litina í þessum kjól úr vor- og sumarlínu Gucci 2013. Svart og hvítt og skrautlegt frá Dolce & Gabbana. Djörf dásemd Sögustund í stuttum kjól hjá Dolce & Gabbana. AFP Bláir tónar frá prjónavörumerkinu Missoni. Skartið nýtur sín vel á hvítum bak- grunni hjá Gucci. TÍSKUVIKAN Í MÍLANÓ Kringlan - Smáralind | facebook.com/veromodaiceland BLÚSSA 5990 PILS 3490
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.