Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.09.2012, Síða 41

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.09.2012, Síða 41
30. 09. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41 Á nýliðinni tískuviku í Mílanó mátti sjá stóra skartgripi sem eru ekki fyrir neinar veggjatítlur. Þessir skartgripir eru mjög áberandi og til viðbótar voru þeir oftar en ekki notaðir við litríkan klæðnað. Áherslan í vor- og sumartískunni 2013 er á axlirnar, ef eitthvað er að marka meðfylgjandi myndir sem sýna hönn- un frá mörgum frægum tískuhúsum á borð við Dolce & Gabbana og Gucci. Í þetta skipti er samt alls ekki verið að tala um neina axlapúða heldur eru það víðar ermarnar sem skapa þessa breiðu línu. Til mótvægis eru kjólarnir stuttir svo berir leggirnir fá að njóta sín, sem er að minnsta kosti ekki amalegt í ítölsku sólinni og hit- anum. ingarun@mbl.is Bláa skartið tónar sér- staklega vel við litina í þessum kjól úr vor- og sumarlínu Gucci 2013. Svart og hvítt og skrautlegt frá Dolce & Gabbana. Djörf dásemd Sögustund í stuttum kjól hjá Dolce & Gabbana. AFP Bláir tónar frá prjónavörumerkinu Missoni. Skartið nýtur sín vel á hvítum bak- grunni hjá Gucci. TÍSKUVIKAN Í MÍLANÓ Kringlan - Smáralind | facebook.com/veromodaiceland BLÚSSA 5990 PILS 3490

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.