Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.09.2012, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.09.2012, Page 58
Þrautir og gátur 58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. 09. 2012 Í nóvember 1975 sigldi Skúlaskeið, ferjubátur Hafsteins Sveinssonar, í kröppum sjó úr Reykjavíkurhöfn og út á sundin. Um borð var líkkista Gunnars Gunarssonar rithöfundar og nú var stefnt í lokahöfn. Enda þótt bárur hafsins yggldu sig náði skektan á áfangastað – og þar með lauk langri vegferð skáldsins sem bestu ár sín átti í Danmörku en þar og víðar í Norður-Evrópu varð hann þekktur rithöfundur. Sömuleiðis varð hann eitt af stærstu nöfnum íslenskrar bókmenntasögu. Hvar var Gunnar Gunnarsson í mold lagður? Svar: Gunnar Gunnarsson var jarðsettur í Viðey. MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Hvert lá leiðin?

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.