Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.10.2012, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 2012 Ekki má á milli heyra hvorirsyngja lagið Mrs Robinson bet- ur, Simon og Garfunkel sem sömdu það eða samfylkingarmennirnir Ró- bert og Guðmundur sem íslenskuðu textann svo glæsi- lega.    Fullyrða má aðtexti hinna síð- arnefndu er mun innblásnari enda saminn af sannri hugsjón ástríðu- stjórnmálamanna.    Skilaboð samfylk-ingarmannanna tveggja eru orðrétt þessi:    Það er bara einn flokkur á Íslandisem talar af einhverri skynsemi um mál. Samfylking.    Það er bara einn flokkur á Íslandisem hefur einhverja stefnu og stefnuskrá. Samfylking.“    Ekki er ónýtt fyrir Samfylk-inguna að eiga slíka menn sem syngja sig inn í hjörtu landsmanna og sannfæra þá um að Samfylkingin sé Flokkurinn.    Og hvaða máli skiptir þó að slíkirstjórnmálamenn skipti aftur um flokk? Samfylkingin þarf ekkert að óttast þó að þeir starfi um hríð með dótturflokknum, því að eins og þeir Róbert og Guðmundur segja:    Það er bara einn flokkur á Íslandisem talar af einhverri skynsemi um mál. Samfylking.    Það er bara einn flokkur á Íslandisem hefur einhverja stefnu og stefnuskrá. Samfylking.“ Guðmundur Steingrímsson „Það er bara einn flokkur á Íslandi“ STAKSTEINAR Róbert Marshall Veður víða um heim 12.10., kl. 18.00 Reykjavík 8 skýjað Bolungarvík 5 alskýjað Akureyri 5 alskýjað Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað Vestmannaeyjar 8 alskýjað Nuuk 2 léttskýjað Þórshöfn 9 skúrir Ósló 3 skýjað Kaupmannahöfn 8 léttskýjað Stokkhólmur 7 léttskýjað Helsinki 5 skýjað Lúxemborg 12 léttskýjað Brussel 12 léttskýjað Dublin 10 léttskýjað Glasgow 10 skýjað London 13 léttskýjað París 15 léttskýjað Amsterdam 12 léttskýjað Hamborg 8 skúrir Berlín 12 skúrir Vín 12 alskýjað Moskva 6 skúrir Algarve 22 heiðskírt Madríd 20 léttskýjað Barcelona 21 súld Mallorca 20 skýjað Róm 22 léttskýjað Aþena 22 skýjað Winnipeg 1 alskýjað Montreal 6 skýjað New York 11 alskýjað Chicago 10 léttskýjað Orlando 26 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 13. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:14 18:15 ÍSAFJÖRÐUR 8:25 18:14 SIGLUFJÖRÐUR 8:08 17:57 DJÚPIVOGUR 7:45 17:43 Viltu selja eða kaupa fyrirtæki? Firma Consulting, Þingaseli 10, 109 Reykjavík, GSM: (+354) 820 8800 og (+354) 896 6665, Fax: (354) 557 7766, Veffang: firmaconsulting.is Magnús Hreggviðsson viðskiptafræðingur og lög- giltur fyrirtækja-, fasteigna- og skipasali. Magnús er með áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum, sem rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali, útgef- andi, fasteignarekandi, „land-developer“ í Smára- hvammi og starfandi stjórnarformaður í nokkrum fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting. (magnus@firmaconsulting.is) Firma Consulting (www.firmaconsulting.is) er ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við kaup og sölu millistórra og stórra fyrirtækja. Glerverksmiðjan Samverk ehf Eyjasandi 2, 850 Hella Víkurhvarfi 6, 203 Kópavogi sími: 488 - 9000 www.samverk.is samverk@samverk.is Söluskrifstofa og fagleg ráðgjöf Víkurhvarfi 6, 230 Kópavogi Aukablað alla þriðjudaga Helgina 12-14.október verða hinir glað- legu Brospinnar seldir víða til styrktar bættum aðbúnaði á geðdeildum Landspít- alans, sem alls eru þrettán talsins. Einar Már Guðmundsson rithöfundur og höfundar hinnar þekktu bókar Englar alheimsins, sem byggist að hluta á ævi bróður hans, er verndari söfnunarinnar í ár og tók á móti fyrsta Brospinnanum úr hendi Sylviane Lecoultre, formanns Bros- pinna – Áhugahóps um bættan aðbúnað á geðdeildum Landspítalans. Brospinninn er framtak starfsfólks geðsviðs Landspít- alans sem mun sjálft selja hann til styrkt- ar skjólstæðingum sínum á sölustöðum víða á höfuðborgarsvæðinu en hann er einnig í netsölu á öllum helstu vefmiðlum landsins – og fæst þá sendur heim. Brospinnar seldir til styrktar geðdeildum Bros Sylviane Lecoultre afhenti Einari Má Guðmundssyni rithöf- undi, sem er verndari söfnunarinnar í ár, fyrsta Brospinnann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.